Færslur fyrir janúar, 2016

Sunnudagur 31.01 2016 - 22:44

Kæri Bjarni Ben

Sæll Bjarni, samkvæmt fréttum liðinna mánaða telur þú að Íbúðarlánasjóður (ÍLS) sé samfélagsbanki. Þú vilt meina að ÍLS sé samfélagsbanki og sé gott dæmi til að varast. Þú hefur beitt þessu sem röksemd gegn þeirri hugmynd að Landsbankanum verði breytt í samfélagsbanka. Þú getur ekki stofnað bankabók í ÍLS og þess vegna er ÍLS ekki […]

Laugardagur 23.01 2016 - 00:37

TISA

Margir halda að fríverslunarsamningar fjalli um afnám tolla. Það að þjóðríki setjist niður til margra ára samningaviðræðna við það eitt að skera niður einhverjar prósentutölur í tollatöflum  ríkja er ekki sennilegt. Nei fríverslunarsamningar eru miklu meira. Það ætti einnig vera augljóst að mikið er í húfi þar sem farið er með innihald samningaviðræðnanna eins og […]

Höfundur

Gunnar Skúli Ármannsson
Var læknir á Landspítalanum en starfa núna í Svíþjóð. Kvæntur og á fjögur börn, hund og átti kött. Fæddur dreifbýlismaður-Kópavoginum-flutti síðan til borgarinnar. Bjó um tíma á Patreksfirði og var við sérnám í Svíþjóð um níu ára skeið. Er virkur í  Dögun. Tekið þátt í búsáhaldarbyltingunni síðan hún hófst. Er meðlimur attac samtakanna á Íslandi.
RSS straumur: RSS straumur