Færslur fyrir mars, 2016

Laugardagur 12.03 2016 - 22:33

Einmana Stjórnarskrá og boltinn

Þegar íslensk valdastétt hafði skitið á sig haustið 2008 ákvað hluti hennar að sleppa stjórnarskránni út úr steinkassanum við Austurvöll. Almenningur tók henni vel og hófst handa við að betrumbæta hana. Mikið ferli fór í gang meðal almennings og mikil bjartsýni ríkti. Hinn hluti valdastéttarinnar vann hörðum höndum við að koma í veg fyrir allar […]

Föstudagur 04.03 2016 - 21:16

Samtal þjóðar og þings

Þessa dagana á sér stað mikil valdabarátta í íslenskri pólitík. Í lok síðasta kjörtímabils tók sig til nokkuð stór hópur þingmanna og stöðvaði framgang stjórnarskrá Stjórnlagaþings. Þeir vildu frekar vinna þetta í nefnd, stjórnarskrárnefnd á þessu kjörtímabili. Núna hefur þessi nefnd sent frá sér drög að þremur frumvörpum til breytingar á gömlu stjórnarskránni. Frumvörp um; […]

Miðvikudagur 02.03 2016 - 18:06

Einkavæðing á heilsugæslu

Heilsugæslan hefir verið í fjárhagslegu svelti árum saman og hefur meðal annars Vilhjámur Ari læknir bloggað um það. Núna kemur Kristján Júl ráðherra með uppskrift frá Svíþjóð sem á að bjarga heilsugæslunni. Hugmyndin er að sjúklingarnir burðist með bakpoka fullan af peningum á þær heilsugæslustöðvar sem þeir vilja nýta, þ.e. að sjúklingarnir geti valið sér […]

Höfundur

Gunnar Skúli Ármannsson
Var læknir á Landspítalanum en starfa núna í Svíþjóð. Kvæntur og á fjögur börn, hund og átti kött. Fæddur dreifbýlismaður-Kópavoginum-flutti síðan til borgarinnar. Bjó um tíma á Patreksfirði og var við sérnám í Svíþjóð um níu ára skeið. Er virkur í  Dögun. Tekið þátt í búsáhaldarbyltingunni síðan hún hófst. Er meðlimur attac samtakanna á Íslandi.
RSS straumur: RSS straumur