Færslur fyrir ágúst, 2016

Föstudagur 26.08 2016 - 23:34

Draumurinn um réttláta framtíð

Núna stefnir í kosningar í lok október. Stjórnmálasamtökin Dögun ætla að bjóða fram í öllum kjördæmum. Stefna okkar er að skapa réttlæti til framtíðar. Við teljum okkur hafa lausnir sem munu virka ef við fáum aðstöðu til að koma þeim í framkvæmd. Eitt mikilvægasta atriðið er að koma böndum á bankana og fjárfesta sem moka […]

Föstudagur 19.08 2016 - 20:52

Styður Alþingi skattaskjól

Nokkrir Íslendingar, m.a. fyrrverandi Forsætisráðherra Íslands Sigmundur eiga aflandsreikninga eða félög í skattaskjólum. Markmið þeirra sem stofna slíkan reikning/fyrirtæki með aðstoð sérfræðinga í skattaundanskotum er að fela eignir og minnka skatttgreiðslur. Það kemur glöggt fram í Panama skjölunum. Afleiðingar skattaundanskota eru gríðalegar og þá sérstaklega fyrir fátæku löndin. Samkvæmt nýrri skýrslu þá er Afríka arðrænd […]

Fimmtudagur 11.08 2016 - 14:41

Auðveld leið til leiðréttingar á röngu fiskverði

Það þarf ekki stórkostlega fyrirhöfn til að breyta fyrirkomulagi sjávarútvegsmála til hins betra. Í raun mjög einfalt. Það eru til tvö verð á fiski í dag. Venjulegt markaðsverð sem ræðst af framboði og eftirspurn. Hitt verðið er ákveðið í “Kreml” og kallast landsambandsverð. Það verð er lægra en markaðsverðið.  Lága verðið nota þeir sem eiga […]

Þriðjudagur 09.08 2016 - 16:19

Íslensk okurlánastarfsemi

Það er öllum hollt að lesa þessa grein í Fréttatímanum um mismunandi lánakjör á Íslandi og Svíþjóð. Í Svíþjóð verður 7 milljón ISK lán að 8.3 milljónum þegar það er að fullu greitt. Á Íslandi verður sama lán að 18 milljónum þegar upp er staðið. Þegar verðbólgan gaus upp á tíunda áratugnum í Svíþjóð þá […]

Föstudagur 05.08 2016 - 22:29

Megrunaraðgerðir og einkasjúkrahús

Það hefur verið nokkur umræða um megrunarskurðaðgerðir sem framkvæma á í Klínikinni í Ármúlanum í Reyjavík. Ekki veit ég nákvæmalega hvernig þeim málum er háttað í raun en af lestri félagsmiðla þá má skynja gagnrýni almennings. Vantrúin á gagnsemi nýs sjúkrahúss fyrir útlendinga er ekki minni. Mörgum finnst  ekki rétt að einhver græði á veikindum. […]

Höfundur

Gunnar Skúli Ármannsson
Var læknir á Landspítalanum en starfa núna í Svíþjóð. Kvæntur og á fjögur börn, hund og átti kött. Fæddur dreifbýlismaður-Kópavoginum-flutti síðan til borgarinnar. Bjó um tíma á Patreksfirði og var við sérnám í Svíþjóð um níu ára skeið. Er virkur í  Dögun. Tekið þátt í búsáhaldarbyltingunni síðan hún hófst. Er meðlimur attac samtakanna á Íslandi.
RSS straumur: RSS straumur