Laugardagur 10.09.2016 - 21:37 - FB ummæli ()

Don Quixote Syndrome

Samkvæmt ræðu formanns framsóknarflokksins þá barðist hann við fjármálavaldið og það meira að segja var þá í sinni verstu birtingamynd. Hann hafði betur og er hann því alheiminum því fordæmi til eftirbreitni.

„Í einu landi tókst flokkur á við alþjóðafjármálakerfið og meira að segja grimmustu birtingarmynd þess og hafði betur. Við Framsóknarmenn og við Íslendingar erum fordæmi fyrir heiminn í því að það er hægt að takast á við þetta voldugasta kerfi og hafa undir,“

Fjármálavaldið hefur margsinnis farið mun verr með þjóðríki en Ísland. Árin eftir hrun fékk Ísland VIP meðferð af hálfu AGS. Ættum kannski að senda Sigmund til Grikklands til að kynnast hefðbundinn meðferð fjármálavaldsins.quixote_1_lg

 

Flokkar: Stjórnmál og samfélag

«
»

Facebook ummæli

Vinsamlegast athugið:
Ummæli eru á ábyrgð þeirra sem þau skrifa. Eyjan áskilur sér þó rétt til að fjarlægja óviðeigandi og meiðandi ummæli.
Tilkynna má óviðeigandi ummæli í netfangið ritstjorn@eyjan.is

Höfundur

Gunnar Skúli Ármannsson
Var læknir á Landspítalanum en starfa núna í Svíþjóð. Kvæntur og á fjögur börn, hund og átti kött. Fæddur dreifbýlismaður-Kópavoginum-flutti síðan til borgarinnar. Bjó um tíma á Patreksfirði og var við sérnám í Svíþjóð um níu ára skeið. Er virkur í  Dögun. Tekið þátt í búsáhaldarbyltingunni síðan hún hófst. Er meðlimur attac samtakanna á Íslandi.
RSS straumur: RSS straumur