Færslur fyrir október, 2016

Mánudagur 24.10 2016 - 20:49

Samfélagsbanki-norður Dakóta bankinn

Í Norður Dakóta í Bandaríkjunum er starfræktur samfélagasbanki. Hann er eigu Norður Dakóta fylkis og lang flestir íbúar fylkisins eru mjög ánægðir með bankann. Saga hans er mjög merkileg en hann var stofnaður árið 1919 af bændum. Á þessum árum voru uppskerubrestir og einkabankarnir settu bændur miskunnarlaust í gjaldþrot. Þá sameinuðust bændurnir og stofnuðu stjórnmálaflokk […]

Laugardagur 22.10 2016 - 00:29

Bankar gegn okkur

Finnst þessi frásögn svo athyglisverð að ég ákvað að deila þessu hér.   Eins og sum ykkar vitið höfum við Haffi, Hafþór Ólafsson staðið í baráttu við bankana frá hruni. Fæst ykkar vitið þó hversu hörð og óvægin þessi barátta hefur verið, hversu tæpt hún hefur oft staðið og hversu nálægt því við höfum oft […]

Höfundur

Gunnar Skúli Ármannsson
Var læknir á Landspítalanum en starfa núna í Svíþjóð. Kvæntur og á fjögur börn, hund og átti kött. Fæddur dreifbýlismaður-Kópavoginum-flutti síðan til borgarinnar. Bjó um tíma á Patreksfirði og var við sérnám í Svíþjóð um níu ára skeið. Er virkur í  Dögun. Tekið þátt í búsáhaldarbyltingunni síðan hún hófst. Er meðlimur attac samtakanna á Íslandi.
RSS straumur: RSS straumur