Færslur fyrir febrúar, 2017

Fimmtudagur 16.02 2017 - 22:02

Silfur hafsins

Það var eins og ljóstýra hefði kveiknað í kollinum á Íslendingum haustið 2008, héldum við. Í hverri eldræðunni af fætur annarri haustið 2008 var það fullyrt að Sjálfstæðisflokkurinn væri upphaf og endir á óhamingju Íslendinga. Eini sýnilegi árangurinn af búsáhaldarbyltingunni í dag er að Sjálfstæðisflokkurinn stjórnar sem fyrr. Vinstri stjórnin brást ekki auðvaldinu enda hafði […]

Höfundur

Gunnar Skúli Ármannsson
Var læknir á Landspítalanum en starfa núna í Svíþjóð. Kvæntur og á fjögur börn, hund og átti kött. Fæddur dreifbýlismaður-Kópavoginum-flutti síðan til borgarinnar. Bjó um tíma á Patreksfirði og var við sérnám í Svíþjóð um níu ára skeið. Er virkur í  Dögun. Tekið þátt í búsáhaldarbyltingunni síðan hún hófst. Er meðlimur attac samtakanna á Íslandi.
RSS straumur: RSS straumur