Færslur fyrir ágúst, 2014

Laugardagur 30.08 2014 - 23:59

William Shakespeare – Take him for all in all.

Foreword. The Saga literature of 13th century Iceland and the Shakespeare literature of Elizabethan England have dazzled the world with literary brilliance and puzzled it with an authorship question. In Brennu-Njálssaga, the question arises at the end, „Ok lýk ek þar Brennu-Njálssögu“ (e. And there I conclude Saga of Burnt Njáll) but in the Shakespeare opus it is manifested in […]

Fimmtudagur 28.08 2014 - 01:58

Þá kná Hænir hlautvið kjósa …

Konungsbók – 63. v. Völuspár „Þessi vísa er mjög myrk og mætti vel missa sig úr kvæðinu, þótt ekki verði sannað með neinum gildum rökum, að hún sé síðari viðbót,‟ sagði Sigurður Nordal um 63. v. Völuspár í Konungsbók. (Sjá Völuspá, fylgirit Árbókar Háskóla Íslands, 1922-23, bls. 104). Vísan er eftirfarandi: Þá kná Hænir hlautvið kjósa ok burir […]

Sunnudagur 24.08 2014 - 18:16

Heimssál Platons – I

Sigurður Nordal um 3. k. Gylfaginningar Goðfræðingum nútímans er tamast að fjalla um goðin út af fyrir sig og alls konar hjátrú og vættir sér í lagi.  Má raða þessu á margvíslegan hátt. Form það, sem Snorri hafði valið sér [Gylfaginning], spurningar og svör, leyfði hvaða skiptingu og skipun sem vera skyldi, þar sem eitt […]

Laugardagur 23.08 2014 - 20:32

Ár var alda – I

Inngangsorð Miðaldaspekin tók stirðari tökum á goðsögnunum en vér gerum nú. Hún þekkti ekki hugtakið að verða, þróunina, sem náttúrufræðin hefur fengið frá sagnfræðinni, og orðið er helzta leiðarstjarna vísindanna nú á dögum. (Sigurður Nordal) Hér er djúpt tekið í árinni, sbr. meistaraverk Ovids, Metamorphoses (umbreytingar). Í þessu sambandi má geta byrjunar á uppfræðslu Ganglera […]

Laugardagur 23.08 2014 - 00:02

Ætlunarverk Snorra og Sturlu – Kvæðislok

Rithefð andligrar spekðar, sem Snorri Sturluson kallaði svo, á rætur að rekja til höfuðskálda í Róm fyrir um 2000 árum sem síðar hafa verið kallaðir Four Augustan Poets. Vinnutilgáta mín hefur verið að Snorri Sturluson og Sturla Þórðarson hafi verið arftakar þessarar rithefðar. Rithefðin byggir á andligu spekðinni. Fjórum öldum eftir að Snorri og Sturla […]

Sunnudagur 17.08 2014 - 22:39

Um hvat reiddust goðin?

„Eigi er undr í, at goðin reiðist tölum slíkum.” (Kristni saga, 11. kafli) At Lögbergi var allr þingheimr. Þeir Hjalti höfðu reykelsi á glóð, ok kenndi svá í gegn vindi sem forvindis ilminn. Þá báru þeir Hjalti ok Gizurr upp erendi sín vel ok sköruliga, en þat undruðu menn, hversu snjallir þeir váru ok hversu […]

Laugardagur 16.08 2014 - 23:07

Saga Foundations of Shakespeares Works – II

The Shakespeare Authorship Question Wikipedia: The Shakespeare authorship question is the argument that someone other than William Shakespeare of Stratford-upon-Avon wrote the works attributed to him. Anti-Stratfordians—a collective term for adherents of the various alternative-authorship theories—say that Shakespeare of Stratford was a front to shield the identity of the real author or authors, who for some reason did not want or […]

Föstudagur 15.08 2014 - 15:06

Hver var Gangleri?

Af lokakafla Gylfaginningar má ráða að fróðleikur Ganglera sé sprottinn úr undirmeðvitund hans, Sókrates sagði alla þekkingu vera upprifjun. Ég skil það sem vísbendingu um að undirmeðvitundin sé uppspretta  „andligrar spekðar“, sem Snorri kallar svo. Um Francis Bacon var sagt að hann hefði vizku sína af einhverjum innri rótum. Í lok  Gylfaginningar er horft til […]

Fimmtudagur 14.08 2014 - 22:48

Saga Foundations of Shakespeares Works – I

Background (Giorgio de Santillana) This is meant to be only an essay.  It is a first reconnaissance of a realm well-nigh unexplored and uncharted.  From whichever way one enters it, one is caught in the same bewildering circular complexity, as in a labyrinth, for it has no deductive order in the abstract sense, but instead […]

Fimmtudagur 14.08 2014 - 03:02

Grettissaga, Njála og Don Quixote

Í kvöld, 13. ágúst, setti Illugi Jökulsson inn eftirfarandi status á Facebook: Stöku sinnum dettur mér í hug að skrifa ódauðlegar skáldsögur og þó svo verði aldrei neitt meira úr því þá skemmti ég mér stundum við að búa til persónur og sitúasjónir fyrir sögurnar í huganum. Í gær fór ég annars hugar milli neðanjarðarlestarstöðva […]

Höfundur

Gunnar Tómasson
Ég er fæddur (1940) og uppalinn á Melunum í Reykjavík. Stúdent úr Verzlunarskóla Íslands 1960 og með hagfræðigráður frá Manchester University (1963) og Harvard University (1965). Starfaði sem hagfræðingur við Alþjóðagjaldeyrissjóðinn frá 1966 til 1989. Var m.a. aðstoðar-landstjóri AGS í Indónesíu 1968-1969, og landstjóri í Kambódíu (1971-1972) og Suður Víet-Nam (1973-1975). Hef starfað sjálfstætt að rannsóknarverkefnum á ýmsum sviðum frá 1989, þ.m.t. peningahagfræði. Var einn af þremur stofnendum hagfræðingahóps (Gang8) 1989. Frá upphafi var markmið okkar að hafa hugsað málin í gegn þegar - ekki ef - allt færi á annan endann í alþjóðapeningakerfinu. Í október 2008 kom sú staða upp í íslenzka peninga- og fjármálakerfinu. Alla tíð síðan hef ég látið peninga- og efnahagsmál á Íslandi meira til mín taka en áður. Ég ákvað að gerast bloggari á pressan.is til að geta komið skoðunum mínum í þeim efnum á framfæri.
RSS straumur: RSS straumur

Tenglar