Færslur fyrir september, 2014

Fimmtudagur 25.09 2014 - 01:54

Alföðr og Hrímþursar

  Inngangsorð Ævi og ritstörf Snorra Sturlusonar voru helzta viðfangsefni Sigurðar Nordal á sviði íslenzkra fræða. Að því marki sem niðurstöður Sigurðar í þeim efnum eru enn ráðandi meðal fræðimanna þá gildir enn hið fornkveðna, að skylt er að hafa það heldur er sannara reynist. Í þeim efnum verður vart lengra komist í rangtúlkun á […]

Mánudagur 22.09 2014 - 23:57

Æsir ráða ráðum sínum

I. Heimkoma Ganglera (Gylfaginning, 54. k.) 14393 = Því næst heyrði Gangleri dyni mikla 16178 = hvern veg frá sér ok leit út á hlið sér. 27381 = Ok þá er hann sést meir um, þá stendr hann úti á sléttum velli, 10406 = sér þá enga höll ok enga borg. 21510 = Gengr hann […]

Laugardagur 20.09 2014 - 00:06

Snorri Sturluson í annat sinn

Uppsalabók Eddu (Sigurður Nordal) Í vörzlu Háskólabókasafnsins í Uppsölum er íslenzk skinnbók frá því um 1300 með svolátandi fyrirsögn (rauðletraðri): „Bók þessi heitir Edda. Hana hefuir saman setta Snorri Sturlu sonur, eftir þeim hætti, sem hér er skipað. Er fyrst frá Ásum og Ými, þar næst Skáldskaparmál og heiti margra hluta, síðast Háttatal, er Snorri […]

Miðvikudagur 17.09 2014 - 18:26

Dante, Brennu-Njálssaga og Dráp Snorra

I. Dante’s Commedia – Alpha and Omega 3144 = Commedia                 Alpha. Inferno Canto I. 15438 = Nel mezzo del cammin di nostra vita 15885 = mi ritrovai per una selva oscura 12588 = ché la diritta via era smarrita.¹                 Omega. Paradiso Canto XXXIII. 13922 = Io ritornai da la santissima onda 13428 = […]

Mánudagur 15.09 2014 - 16:14

Francis Bacon’s Day-of-Wrath Prophecy

I. Francis Bacon’s Day-of-Wrath Prophecy (Essay Of Truth 1625 – Omega) 19395 = Surely the Wickednesse of Falshood, and Breach 20429 = of Faith, cannot possibly be so highly expressed, 18582 = as in that it shall be the last Peale, to call the 19854 = Iudgements of God, vpon the Generations of Men, 20293 […]

Laugardagur 13.09 2014 - 17:46

Dagur reiðinnar – Dies Irae – Ragnarök – I

1. Dagur reiðinnar var heiti pistils Egils Helgasonar í gær á eyjan.is, þar sem eldgos norður af Vatnajökli og hugsanlegt eldgos í Bárðarbungu urðu Agli tilefni til að birta ógnvekjandi málverk brezks listmálara með eftirfarandi umsögn – sjá einnig umsögn mína um pistilinn í lið 7 hér að neðan: John Martin var enskur málari á […]

Fimmtudagur 04.09 2014 - 17:36

Dráp Snorra Sturlusonar – Vituð ér enn, eða hvat?

Hver drap Snorra Sturluson? (Vísindavefurinn, Háskóli Íslands) Eftir að hafa frétt af falli skyldmenna sinna [í Örlygsstaðabardaga] vildi Snorri snúa aftur heim til Íslands en það gerði hann þvert á vilja konungs, sem var honum reiður fyrir að hafa gengið í lið með Skúla jarli. Hákon vildi því refsa Snorra fyrir svikin og fékk Gissur […]

Höfundur

Gunnar Tómasson
Ég er fæddur (1940) og uppalinn á Melunum í Reykjavík. Stúdent úr Verzlunarskóla Íslands 1960 og með hagfræðigráður frá Manchester University (1963) og Harvard University (1965). Starfaði sem hagfræðingur við Alþjóðagjaldeyrissjóðinn frá 1966 til 1989. Var m.a. aðstoðar-landstjóri AGS í Indónesíu 1968-1969, og landstjóri í Kambódíu (1971-1972) og Suður Víet-Nam (1973-1975). Hef starfað sjálfstætt að rannsóknarverkefnum á ýmsum sviðum frá 1989, þ.m.t. peningahagfræði. Var einn af þremur stofnendum hagfræðingahóps (Gang8) 1989. Frá upphafi var markmið okkar að hafa hugsað málin í gegn þegar - ekki ef - allt færi á annan endann í alþjóðapeningakerfinu. Í október 2008 kom sú staða upp í íslenzka peninga- og fjármálakerfinu. Alla tíð síðan hef ég látið peninga- og efnahagsmál á Íslandi meira til mín taka en áður. Ég ákvað að gerast bloggari á pressan.is til að geta komið skoðunum mínum í þeim efnum á framfæri.
RSS straumur: RSS straumur

Tenglar