Færslur fyrir nóvember, 2014

Sunnudagur 30.11 2014 - 20:22

Snorra-Edda og Prince Hamlet

Inngangsorð Áfangar á þroskabraut Manns Umbreyting Heiðins Skálds 56326 = Seggr sparir sverði at höggva… (Ísl. saga, 16. k.) 6100 = Sonatorrek 1000 = Heimsljós 52326 = Mjök erum tregt tungu at hræra… (Egils s., 78. k.) 4315 = Veritas 120067 Kristið Skáld í Ásgarði 21399 = Þá spyrr Hárr komandann, hvárt fleira er erendi […]

Sunnudagur 30.11 2014 - 03:25

Snorri Sturluson Spámaður

Bræðr munu berjask (Gylfaginning 51. k.) 8301 = Bræðr munu berjask 8582 = ok at bönum verðask, 9707 = munu systrungar 6607 = sifjum spilla, 7493 = hart er með hölðum, 6954 = hórdómr mikill, 7890 = skeggjöld, skalmöld, 7458 = skildir klofnir, 7114 = vindöld, vargöld, 9431 = áðr veröld steypisk. 79537 Með þessu […]

Miðvikudagur 26.11 2014 - 18:09

Sigurður Nordal: Íslendingar vita meira en þeir skilja.

I. Að vita meira en menn skilja. Íslendingar vita of mikið um sögu sína í hlutfalli við það, sem þeir skilja. (Sigurður Nordal, Íslenzk menning, I. bindi, Mál og Menning, Reykjavík, 1942, bls. 35.) II. Sigurður Nordal um Snorra Sturluson. Hvað mundum vér þekkja til Snorra Sturlusonar, ef vér hefðum ekki aðrar heimildir um hann […]

Sunnudagur 23.11 2014 - 02:53

Vefr Darraðar – Vítt er orpit fyrir valfalli

Washington D.C., 22. nóvember 2014. Inngangsorð Vefr Darraðar er lykilhugmynd í Brennu-Njálssögu og tengist Kristnitöku á Írlandi við Brjánsbardaga. Vikið er að Vef Darraðar í fimmta erindi Höfuðlausnar Egils Skalla-Grímssonar. Rignir blóði segir í Alfa vísu kvæðis sem Tólf Spunakonur  kveða við vefgerðina í Brennu-Njálssögu. Vikið er að blóði á velli í fimmtu (sbr. Fimm […]

Sunnudagur 09.11 2014 - 05:44

AIDA – Ritorna vincitor! 8th November 2014.

Foreword. An Italian researcher, Giancarlo Gianazza, has done extensive research on apparent close intellectual  links between Dante’s Commedia, written in the early 14th century and certain aspects of Icelandic Saga Myth, as preserved in Snorri Sturluson’s Edda and Brennu-Njálssaga (Saga of Burnt Njall) written in the 13th century. In Elizabethan England, Edward Oxenford, 17th Earl […]

Föstudagur 07.11 2014 - 03:29

Bréf til alþingismanna; Bankaskattur og fjármögnun ríkisútgjalda

Ágæti alþingismenn. Sumarið 2006 ráðlagði ég vinafólki að innleysa umtalsverðar pappírseignir og „parkera‟ andvirðinu í evrum. Þannig væru þau varin gegn hugsanlegu/líklegu markaðshruni þótt eignaverð kynni að hækka í millitíðinni. Í dag eru aftur fjárhagslegar blikur á lofti í hagkerfinu Staðan er flókin og vandmeðfarin – og auðvelt að gera afdrifarík mistök. Ég tel að […]

Mánudagur 03.11 2014 - 21:36

Landnáma og Kristniþáttur m.m.

Inngangsorð. „Landnáma, sennilega rituð í öndverðu á fyrra hluta 12. aldar, en í síðasta lagi á fyrstu áratugum hinnar 13. aldar, getur Njáls og brennu hans. Þar segir svo:  […] Hann fóstraði Þorgeir goldni, son Ásgerðar, er þar bjó síðan; hans son var Njáll, er inni var brenndr með sjaunda mann at Bergþórshváli.‟ (Einar Ól. […]

Höfundur

Gunnar Tómasson
Ég er fæddur (1940) og uppalinn á Melunum í Reykjavík. Stúdent úr Verzlunarskóla Íslands 1960 og með hagfræðigráður frá Manchester University (1963) og Harvard University (1965). Starfaði sem hagfræðingur við Alþjóðagjaldeyrissjóðinn frá 1966 til 1989. Var m.a. aðstoðar-landstjóri AGS í Indónesíu 1968-1969, og landstjóri í Kambódíu (1971-1972) og Suður Víet-Nam (1973-1975). Hef starfað sjálfstætt að rannsóknarverkefnum á ýmsum sviðum frá 1989, þ.m.t. peningahagfræði. Var einn af þremur stofnendum hagfræðingahóps (Gang8) 1989. Frá upphafi var markmið okkar að hafa hugsað málin í gegn þegar - ekki ef - allt færi á annan endann í alþjóðapeningakerfinu. Í október 2008 kom sú staða upp í íslenzka peninga- og fjármálakerfinu. Alla tíð síðan hef ég látið peninga- og efnahagsmál á Íslandi meira til mín taka en áður. Ég ákvað að gerast bloggari á pressan.is til að geta komið skoðunum mínum í þeim efnum á framfæri.
RSS straumur: RSS straumur

Tenglar