Færslur fyrir desember, 2014

Miðvikudagur 31.12 2014 - 17:21

Don Quixote de la Mancha – RIP

© Gunnar Tómasson 31, desember 2014. Don Quixote de la Mancha – RIP Extract from an old working note. While the Shakespeare Authorship Issue is well known among the general reading public, much less publicity has attended the like issue with respect to Don Quixote.  Yet, the latter work contains no less than thirty-three direct […]

Mánudagur 29.12 2014 - 21:59

Francisco Goya – Los Caprichos – Saga Myth – I

© Gunnar Tómasson 29 December 2014. Francisco Goya – Los Caprichos – Saga Myth – I Introduction Many years ago I saw an exhibition of paintings by Francisco Goya in the Prado Museum in Madrid. I had never seen any of his paintings before but they struck me as familiar! For they appeared to have […]

Mánudagur 29.12 2014 - 02:33

Brennu-Njálssaga and Dante’s Commedia.

© Gunnar Tómasson 28 December 2014. Brennu-Njálssaga and Dante’s Commedia.  Introduction  T.S. Eliot: “Dante and Shakespeare divide the world between them – there is no third.” Yes, there is a third – and a fourth for that matter! Italian scholar Giancarlo Gianazza: “The message coded into the Divine Comedy is a description of the route […]

Laugardagur 27.12 2014 - 23:34

Ragnarök að Örlygsstöðum

© Gunnar Tómasson 27, desember 2014. Ragnarök að Örlygsstöðum Inngangsorð (Sigurður Nordal) Völuspá er frægasta kvæði Norðurlanda, og þótt víðar sé leitað, enda dregur margt til þess. Efnið er stórfelt og varðar alla: örlög heimsins, goða og manna, þar sem baráttu andstæðra afla er lýst á þann hátt, að hver maður kennir um leið sína […]

Laugardagur 27.12 2014 - 06:11

Greek-Roman Roots of Saga Writing – II of II

© Gunnar Tómasson 26 December 2014. Greek-Roman Roots of Saga Writing – II of II Introduction Sturla Þórðarson’s account of Örlygsstaðabardagi is written in moderate language even when vicious and obscene brutality in the killing of his cousin Sturla Sighvatsson is being described. The actions of the parties reveal inhumanity which, in myth, is an […]

Föstudagur 26.12 2014 - 03:14

Greek-Roman Roots of Saga Writing – I of II

© Gunnar Tómasson 25 December 2014. Greek-Roman roots of Saga Writing – I of II Introduction In Íslendinga saga by Sturla Þórðarson (d. 1284) and a brief three-chapter account of Sturla’s trials and tribulations before he makes his peace with the King of Norway, brings a “law book” to Iceland, and serves for a time […]

Fimmtudagur 25.12 2014 - 06:31

Höfundur Njálu og Heimssál Platóns

Gunnar Tómasson 24. desember 2014. Inngangsorð Heimssál Platóns var kynnt til sögunnar í bloggfærslu minni dags. 24. ágúst 2014 þar sem hugtakið var tengt við  (a) Tólf Nöfn Alföðurs í 3. k. Gylfaginningar, 51950, (b) Tólf Hús Dýrahrings, 45319, og (c) Jesus Patibilis, 7864, sbr. 51950 + 45319 + 7864 = 105113. Fyrirhugaður síðari hluti […]

Miðvikudagur 24.12 2014 - 02:33

Bækur Snorra – Sögubækur Sturlu  

Gunnar Tómasson 23. desember 2014 Inngangsorð Snorri Sturluson er nafngreindur sem höfundur Eddu í rauðletraðri yfirskrift Uppsala Eddu – og hvergi annars staðar. Sturla Þórðarson nefnir þetta ekki í Íslendinga sögu en tengir Snorra við bækur í 70. k.: 19404 = Nú tók at batna með þeim Snorra ok Sturlu, 17397 = ok var Sturla […]

Þriðjudagur 23.12 2014 - 01:58

Armageddon að Örlygsstöðum – II af II

Gunnar Tómasson 22. Desember 2014 Inngangsorð Í eina tíð var ég meðlimur Art Committee starfsmanna Alþjóðagjaldeyrissjóðsins og átti frumkvæði að því að koma á sýningu í glæsilegu anddyri AGS á málverkum eftir Hauk Dór. Kvöldið fyrir opnunina kom ég með konu minni til að sjá uppstillingu verkanna. Þar blasti við afar sterkt og áhrifaríkt málverk […]

Sunnudagur 21.12 2014 - 21:44

Armageddon að Örlygsstöðum – I af II

Gunnar Tómasson Fjórða sunnudag í Aðventu 21. desember 2014. Inngangsorð Njála var mörgum Íslendingum fyrri alda sem guðspjall en öðrum sem skemmtisaga af „bændum  sem  börðust”. Rannsóknir Einars Pálssonar leiddu m.a. í ljós að íslenzk menning væri af SÖMU rótum runnin og kabbalaspeki gyðingdóms. Í umræðu á Facebook fyrir nokkru um skrif  mín um tengd […]

Höfundur

Gunnar Tómasson
Ég er fæddur (1940) og uppalinn á Melunum í Reykjavík. Stúdent úr Verzlunarskóla Íslands 1960 og með hagfræðigráður frá Manchester University (1963) og Harvard University (1965). Starfaði sem hagfræðingur við Alþjóðagjaldeyrissjóðinn frá 1966 til 1989. Var m.a. aðstoðar-landstjóri AGS í Indónesíu 1968-1969, og landstjóri í Kambódíu (1971-1972) og Suður Víet-Nam (1973-1975). Hef starfað sjálfstætt að rannsóknarverkefnum á ýmsum sviðum frá 1989, þ.m.t. peningahagfræði. Var einn af þremur stofnendum hagfræðingahóps (Gang8) 1989. Frá upphafi var markmið okkar að hafa hugsað málin í gegn þegar - ekki ef - allt færi á annan endann í alþjóðapeningakerfinu. Í október 2008 kom sú staða upp í íslenzka peninga- og fjármálakerfinu. Alla tíð síðan hef ég látið peninga- og efnahagsmál á Íslandi meira til mín taka en áður. Ég ákvað að gerast bloggari á pressan.is til að geta komið skoðunum mínum í þeim efnum á framfæri.
RSS straumur: RSS straumur

Tenglar