Færslur fyrir maí, 2015

Sunnudagur 31.05 2015 - 19:18

Svanasöngur Sturlu Þórðarsonar

© Gunnar Tómasson 31. maí 2015. I. Ný manngerð send af himnum ofan. 271148 (Virgil, Fourth Eclogue.) — Á miðöldum var annað vísuorð í texta Virgils – Magnus ab integro saeclorum nacitur ordo – túlkað sem umsögn um Kristskomu. —   16609 = Ultima Cumaei venit iam carminis aetas; 20087 = Magnus ab integro saeclorum […]

Laugardagur 30.05 2015 - 22:43

Hvað vita Íslendingar um Snorra Sturluson?

© Gunnar Tómasson 30. maí 2015. Að vita meira en menn skilja. Íslendingar vita of mikið um sögu sína í hlutfalli við það, sem þeir skilja. (Sigurður Nordal, Íslenzk menning, I. bindi, Mál og Menning, Reykjavík, 1942, bls. 35.) I. Sturla Þórðarson um Snorra Sturluson 721747 (Íslendinga saga, 38. k.)   30960 = Snorri Sturluson […]

Föstudagur 29.05 2015 - 23:03

Bræðr munu berjask ok at bönum verðask

  © Gunnar Tómasson 29. maí, 2015. I. Fyrirboði mikilla örlaga 350565 (Njála, 1. kafli)   22842 = Þat var einu hverju sinni, at Höskuldr hafði vinaboð 23848 = ok þar var Hrútr, bróðir hans, ok sat it næsta honum. 20123 = Höskuldr átti sér dóttur, er Hallgerðr hét. 30229 = Hon lék sér á […]

Fimmtudagur 28.05 2015 - 22:52

Þá kná Hænir hlautvið kjósa

© Gunnar Tómasson 28. maí, 2015. Inngangsorð „Þessi vísa – 63. vísa Völuspár – er mjög myrk og mætti vel missa sig úr kvæðinu, þótt ekki verði sannað með neinum gildum rökum, að hún sé síðari viðbót,‟ ritaði Sigurður Nordal í skýringum sínum við vísur Völuspár (fylgirit Árbókar Háskóla Íslands, 1922-23, bls. 104). Texti vísunnar […]

Mánudagur 25.05 2015 - 22:45

Vítt er orpit fyrir valfalli – Njála, Egilssaga, Shakespeare.

© Gunnar Tómasson Annar í Hvítasunnu  25. maí, 2015. I. Haugaeldr at Hlíðarenda (Njála, 78. k. – M)   33445 = Þeir Skarpheðinn ok Högni váru úti eitt kveld fyrir sunnan haug Gunnars; 20143 = tunglskin var bjart, en stundum dró fyrir. 13016 = Þeim sýndisk haugrinn opinn, 25901 = ok hafði Gunnarr snúizk í […]

Sunnudagur 24.05 2015 - 23:12

Af Guðs Stórmerkjum

© Gunnar Tómasson Hvítasunnudagur 24. maí 2015. I. Almáttigr Guð skapaði í upphafi himin ok jörð¹ (Formáli Eddu)       24844 = Almáttigr Guð skapaði í upphafi himin ok jörð ok alla þá hluti, 24337 = er þeim fylgja, ok síðast menn tvá, er ættir eru frá komnar, 26543 = Adam ok Evu ok fjölgaðist þeira […]

Laugardagur 23.05 2015 - 22:26

Formáli Eddu og Silfr Egils

© Gunnar Tómasson  23. maí 2015. I. Almáttigr Guð skapaði í upphafi himin ok jörð (Formáli Eddu)       24844 = Almáttigr Guð skapaði í upphafi himin ok jörð ok alla þá hluti, 24337 = er þeim fylgja, ok síðast menn tvá, er ættir eru frá komnar, 26543 = Adam ok Evu ok fjölgaðist þeira kynslóð […]

Sunnudagur 17.05 2015 - 23:49

Et Tu, Brute?_______Then fall Cæsar. Dyes.

© Gunnar Tómasson 17 May 2015. Introduction. This line in the First Folio (1623) of Shakespeare‘s plays conveys first an instant of surprise ________ and then the instant of mighty Cæsar‘s death on the Ides of March. It did not occur to me until recently that the curious ________ between the two parts might not […]

Laugardagur 16.05 2015 - 21:23

Vefr Darraðar

© Gunnar Tómasson 16. maí 2015. Prologus Svanr tók geitskinn eitt ok veifði um höfuð sér ok mælti:           29404 = Verði þoka ok verði skrípi ok undr öllum þeim, er eptir þér sækja. Vítt er orpit fyrir valfalli Alfa   25512 = Vítt er orpit fyrir valfalli rifs reiðiský rignir blóði; 23611 = nú er fyrir […]

Fimmtudagur 14.05 2015 - 15:39

Bindandi álit Ríkisskattstjóra

Kollegi bar undir mig Bindandi álit Ríkisskattstjóra um skattskyldu þrotabúa fallinna fjármálafyrirtækja í slitameðferð vegna “eftirgjafar” á samþykktum kröfum – remission of debts – við gjaldþrotaskipti eða nauðasamninga. Enska er gjarnan notuð í skoðanaskiptum hagfræðinga um tæknileg atriði, sbr. eftirfarandi svar mitt: I would argue that there is NO remission of debts involved. A case […]

Höfundur

Gunnar Tómasson
Ég er fæddur (1940) og uppalinn á Melunum í Reykjavík. Stúdent úr Verzlunarskóla Íslands 1960 og með hagfræðigráður frá Manchester University (1963) og Harvard University (1965). Starfaði sem hagfræðingur við Alþjóðagjaldeyrissjóðinn frá 1966 til 1989. Var m.a. aðstoðar-landstjóri AGS í Indónesíu 1968-1969, og landstjóri í Kambódíu (1971-1972) og Suður Víet-Nam (1973-1975). Hef starfað sjálfstætt að rannsóknarverkefnum á ýmsum sviðum frá 1989, þ.m.t. peningahagfræði. Var einn af þremur stofnendum hagfræðingahóps (Gang8) 1989. Frá upphafi var markmið okkar að hafa hugsað málin í gegn þegar - ekki ef - allt færi á annan endann í alþjóðapeningakerfinu. Í október 2008 kom sú staða upp í íslenzka peninga- og fjármálakerfinu. Alla tíð síðan hef ég látið peninga- og efnahagsmál á Íslandi meira til mín taka en áður. Ég ákvað að gerast bloggari á pressan.is til að geta komið skoðunum mínum í þeim efnum á framfæri.
RSS straumur: RSS straumur

Tenglar