Fimmtudagur 14.05.2015 - 15:39 - FB ummæli ()

Bindandi álit Ríkisskattstjóra

Kollegi bar undir mig Bindandi álit Ríkisskattstjóra um skattskyldu þrotabúa fallinna fjármálafyrirtækja í slitameðferð vegna “eftirgjafar” á samþykktum kröfum – remission of debts – við gjaldþrotaskipti eða nauðasamninga.

Enska er gjarnan notuð í skoðanaskiptum hagfræðinga um tæknileg atriði, sbr. eftirfarandi svar mitt:

I would argue that there is NO remission of debts involved.

A case in point:

Original creditor A had a claim for 100 – face value.

Current creditor B bought the claim for 25 – market price.

A has revalued his claim on “pricing to market” grounds and sold it to B at “fair value”.

NB: “fair value” means “market value”.

In the real estate market, taxable profit is the difference between historical cost and (higher) resale value.

And transferable loss is the difference between historical cost and (lower) resale value.

The Commissioner of the Inland Revenue would not have it any other way.

Things are somewhat more complicated in the present case.

But ultimately the principle is the same – historical cost/face value cannot be taken as point of departure for determining taxable profit.

Flokkar: Óflokkað

«
»

Facebook ummæli

Vinsamlegast athugið:
Ummæli eru á ábyrgð þeirra sem þau skrifa. Eyjan áskilur sér þó rétt til að fjarlægja óviðeigandi og meiðandi ummæli.
Tilkynna má óviðeigandi ummæli í netfangið ritstjorn@eyjan.is

Höfundur

Gunnar Tómasson
Ég er fæddur (1940) og uppalinn á Melunum í Reykjavík. Stúdent úr Verzlunarskóla Íslands 1960 og með hagfræðigráður frá Manchester University (1963) og Harvard University (1965). Starfaði sem hagfræðingur við Alþjóðagjaldeyrissjóðinn frá 1966 til 1989. Var m.a. aðstoðar-landstjóri AGS í Indónesíu 1968-1969, og landstjóri í Kambódíu (1971-1972) og Suður Víet-Nam (1973-1975). Hef starfað sjálfstætt að rannsóknarverkefnum á ýmsum sviðum frá 1989, þ.m.t. peningahagfræði. Var einn af þremur stofnendum hagfræðingahóps (Gang8) 1989. Frá upphafi var markmið okkar að hafa hugsað málin í gegn þegar - ekki ef - allt færi á annan endann í alþjóðapeningakerfinu. Í október 2008 kom sú staða upp í íslenzka peninga- og fjármálakerfinu. Alla tíð síðan hef ég látið peninga- og efnahagsmál á Íslandi meira til mín taka en áður. Ég ákvað að gerast bloggari á pressan.is til að geta komið skoðunum mínum í þeim efnum á framfæri.
RSS straumur: RSS straumur

Tenglar