Færslur fyrir ágúst, 2017

Fimmtudagur 31.08 2017 - 01:52

Goðsögnin um Kristnitöku á Þingvöllum

© Gunnar Tómasson 30. ágúst 2017 ORÐALEIKIR SNORRA OG STURLU Snorri latti mjök ferðarinnar ok kallaði þat ráð at gera sér at vinum ina beztu menn á Íslandi ok kallaðist skjótt mega svá koma sínum orðum, at mönnum myndi sýnast at snúast til hlýðni vid Nóregshöfðingja. *** I. Ætlunarverk Snorra Sturlusonar (Íslendingasaga, 38. kafli) 721747 […]

Miðvikudagur 30.08 2017 - 02:07

Kristni Feðranna – Prisca Theologia

© Gunnar Tómasson 29. ágúst 2017  Prisca theologia is the doctrine that asserts that a single, true theology exists, which threads through all religions, and which was anciently given by God to man. Prisca theologia – forn trú – er sú kenning að ein, sönn trú endurspeglast í öllum trúarbrögðum, sem Guð gaf mannkyni í upphafi. […]

Þriðjudagur 29.08 2017 - 00:04

Apocalypse Now – Come and See

© Gunnar Tómasson 28 August 2017 I. Four Horsemen of the Apocalypse (Revelation, Ch. 6:1-8, KJB 1611) 510440 6:1 19795 = And I sawe when the Lambe opened one of the seales, 17848 = and I heard as it were the noise of thunder, 12945 = one of the foure beastes saying, 4098 = Come and […]

Sunnudagur 27.08 2017 - 01:33

Prospero’s Project gathers to a Head

© Gunnar Tómasson 26 August 2017 Introduction (Wikipedia) The Tempest is a play by  William Shakespeare, believed to have been written in 1610–11, and thought by many critics to be the last play that Shakespeare wrote alone. It is set on a remote island, where the sorcerer Prospero, rightful Duke of Milan, plots to restore his […]

Föstudagur 25.08 2017 - 23:08

Sturlu þáttr Þórðarsonar og Will Shakspere gent.

© Gunnar Tómasson 25. ágúst 2017 I. Alfa og Omega Sturlu þáttar Þórðarsonar (Sturlu þáttr, 1. og 3. k.) 238299 Alfa 20678 = Nú er þar til máls at taka, er fyrr var frá horfit, 17595 = at Sturla reið heim vestr til sveita. 12486 = Átti hann nú bú at Staðarhóli, 19154 = en […]

Fimmtudagur 24.08 2017 - 23:29

Reykholtsmáldagi

© Gunnar Tómasson 24. ágúst 2017 I. Eignaskrá Reykholtskirkju. Elsta varðveitta frumskjal á íslensku http://skolavefur.skjalasafn.is/reykholtsmaldagi_isl_01.html Til kirkju liggur í Reykjaholti heimaland með öllum landsnytjum. Þar fylgja kýr tuttugu, griðungur tvevetur, XXX á(a) og hundrað. Þar liggur til fimm hlutir Grímsár allrar en þrír hverfa undan nema það er (eg) mun nú telja. Það er hlaupa […]

Fimmtudagur 24.08 2017 - 00:18

Plato – Ari fróði – Dante – Shakespeare – King Arthur

© Gunnar Tómasson 23 August 2017 Overview This is the Crown Jewel, so to speak, Of the Saga-Shakespeare Authors and their Platonic-Augustan predecessors. The Seventh Day of Creation, 18 August 2017. Cipher Value 2561774 As in: I + II + III + IV = 1928830 + 438097 + 54090 + 140757 = 2561774 I. The […]

Þriðjudagur 22.08 2017 - 03:57

Eternall reader, you have heere a new play.

© Gunnar Tómasson 21 August 2017 Troilus and Cressida (Wikipedia) The play is believed to have been written around 1602, shortly after the completion of Hamlet. It was published in quarto in two separate editions, both in 1609. It is not known whether the play was ever performed in its own time, because the two editions […]

Mánudagur 21.08 2017 - 00:45

Interpreting Shakespeare – Let him shew His skill

© Gunnar Tómasson 20 August 2017 I. Let him shew His skill in the construction. – A (Cymbeline, First Folio, Top of Omega Page) 52901 [Posthumus] 16581 = Make no collection of it.  Let him shew 15289 = His skill in the construction. Construction G. T. (Psalm 119:89, King James Bible 1611) 19932 = Foreuer, […]

Laugardagur 19.08 2017 - 23:03

Vínland – Microcosmos – Man in God‘s Image

© Gunnar Tómasson 19 August 2017 Reference Cipher Value Seventh Day of Creation (18 August 2017) 2561774   763910 = First Part 1776730 = Second Part     21134 = Third Part 2561774 *** Vínland of Saga Myth   3314 = Vínland The Longest Word (INSERT B and VII.) 14034 = honorificabilitudinitatibus 17348 As in:          […]

Höfundur

Gunnar Tómasson
Ég er fæddur (1940) og uppalinn á Melunum í Reykjavík. Stúdent úr Verzlunarskóla Íslands 1960 og með hagfræðigráður frá Manchester University (1963) og Harvard University (1965). Starfaði sem hagfræðingur við Alþjóðagjaldeyrissjóðinn frá 1966 til 1989. Var m.a. aðstoðar-landstjóri AGS í Indónesíu 1968-1969, og landstjóri í Kambódíu (1971-1972) og Suður Víet-Nam (1973-1975). Hef starfað sjálfstætt að rannsóknarverkefnum á ýmsum sviðum frá 1989, þ.m.t. peningahagfræði. Var einn af þremur stofnendum hagfræðingahóps (Gang8) 1989. Frá upphafi var markmið okkar að hafa hugsað málin í gegn þegar - ekki ef - allt færi á annan endann í alþjóðapeningakerfinu. Í október 2008 kom sú staða upp í íslenzka peninga- og fjármálakerfinu. Alla tíð síðan hef ég látið peninga- og efnahagsmál á Íslandi meira til mín taka en áður. Ég ákvað að gerast bloggari á pressan.is til að geta komið skoðunum mínum í þeim efnum á framfæri.
RSS straumur: RSS straumur

Tenglar