Færslur fyrir júní, 2010

Föstudagur 04.06 2010 - 13:56

Meira um persónukjör

Í kringum og eftir sveitarstjórnarkosningarnar er umræða um persónukjör. Eins og fyrr tala margir kjósendur um að þeir vilji geta valið fólk en síður flokka. Mér finnst það skiljanlegt og hef lengi verið hlynntur því að breyta aðferðum okkar við val á fulltrúum. Ríkisstjórnin lagði fram frumvarp um persónukjör á síðasta ári. Bæði kom það […]

Höfundur

Halldór Halldórsson
Talsmaður málefnalegrar umræðu.
RSS straumur: RSS straumur