Þriðjudagur 01.09.2015 - 16:59 - Rita ummæli

Vandræði í rekstri Reykjavíkurborgar

Á borgarstjórnarfundi í dag (1. september) var að beiðni Sjálfstæðisflokksins umræða um hálfsársuppgjör Reykjavíkurborgar.

Það fór ég yfir rekstrarvandann en frá janúar til júní er borgin (A-hluti) rekin með 3ja milljarða kr. tapi. Fjárhagsáætlun gerði ráð fyrir 1,8 milljarða kr. tapi. Veltufé frá rekstri er 1,4% sem er rosalega lágt og veldur því að skuldir borgarinnar aukast verulega ár frá ári.

Myndirnar hér að neðan segja meira en mörg orð. Smellið á myndirnar til að sjá þær í stærri upplausn.

graf1 graf2

Flokkar: Stjórnmál og samfélag

«
»

Rita ummæli

Þú verður að vera innskráð/ur til að rita ummæli.

Höfundur

Halldór Halldórsson
Talsmaður málefnalegrar umræðu.
RSS straumur: RSS straumur