Fimmtudagur 26.05.2011 - 13:10 - 2 ummæli

Þjóðhyggja eða þjóðernisrembingur?

Þjóðhyggja samvinnu og umburðarlyndis eða þjóðernisrembingur og kynþáttatortryggni?

Það virðast vera að koma upp áður óþekktar átakalínur milli þessara áherslna í íslenskri stjórnmálaumræðu.

Hvort viljum við?

Reyndar var að koma út athyglisverð bók sem snertir þessar spurningar.  „Sjálfstæð þjóð“ Eiríks Bergmanns. Skyldulesning hvert sem sjónarmið lesandans er – og hvaða afstöðu menn hafa til hins umdeilda Eiríks Bergmanns.

Flokkar: Óflokkað

«
»

Ummæli (2)

Rita ummæli

Kæfuvörn:   Hver er summan af sex og einum? Svar:

Höfundur

Hallur Magnússon
Fjögurra barna faðir "af vondu fólki" og áhugamaður um þjóðmál.

Heldur upp á eftirfarandi vísu:

"Það þarf meiri kjark til að segja satt en ljúga,
sjálfstraust til að efast, er aðrir trúa,
djörfung til að mæla gegn múgsins boðun,
manndóm til að hafa eigin skoðun."

Séra Baldur segir að Hallur sé: "...bæði sviphreinn og tillögugóður"!
RSS straumur: RSS straumur