Þriðjudagur 14.06.2011 - 10:37 - 7 ummæli

Ísland og Vínland hið góða

Viljum við frekar sameinast Vínlandi hinu góða en ganga í Evrópusambandið?

Nánar um Vínland!

Flokkar: Óflokkað

«
»

Ummæli (7)

  • Sigurður Ingi

    Ég man að fyrir mörgum árum (15+) var ef ég man þetta rétt á Bylgjuni einhver erlend spákona sem spáði því að Ísland yrði gjaldþrota 2013 eða 2014 og við færum sömu leið og Nýfundnaland, þ.e.a.s. við kæmum til með að verða hluti af Kanada.
    Það er tvennt sem gerið það að verkum að ég man enþá eftir þessu, annars vegar vegna þess hversu fráleitt mér fanst þetta á sýnum tíma og hinsvegar vegna þess að þetta varð til þess að ég kynnti mér sögu Nýfundanalands (sem ég vissi ekki fram að því að hefði ekki alltaf verði hluti af Kanada)

    það þarf ekki að orðlengja það að í dag hljóma orð hennar ekki eins fjarstæðukennd þó enn telji ég þetta frekar ólíklegt.

  • Hallur Magnússon

    … Kanadamenn eru sagðir verið að bjóða íselnskum kaupsýslumönnum að taka upp Kandadollar. Er það ekki fyrsta skrefið?

  • Hallur, bullið og kjaftæðið á klakanum er orðið með þeim endemum að maður fer einfaldlega að óska þess að einhver – bara einhver taki allt draslið yfir þ.e. land og þjóð!
    kveðja að norðan.

  • Vínland er einkum orðið sumarbústaðaland, þ.e. staður sem vínlendingar heimsækja á sumrin, en þorri þeirra býr og vinnu einhversstaðar annarsstaðar.

  • Er þetta ekki svona dæmi um að „hleypa umræðunni í uppnám“ eða „afveigaleiða umræðuna“ svona eitthvað annað en ESB vinkillinn.

    Ísland er lýðveldi og þannig á það að vera. Kæri mig ekki um að verða þegn bretadrottningar. Einhvern vegin grunar mig að flestir íslendingar vilji það heldur.

    Er þetta ekki plottið – ginna menn í að verða opnir fyrir þessu og saka þá svo um vera konungasleikjur og þjóðnýðingar?

  • Kristinn B. Magg.

    Við þurfum ekki að sameinast einum eða neinum.

    Við getum alveg bjargað okkur sjálf.

    Allt sem að þarf til er VILJI.

    Þennan vilja vantar í núverandi stjórnvöld sem og nokkra aðila með ESB-heilkennið sem halda að ESB sé upphaf og endir alls.

  • Þorsteinn Úlfar Björnsson

    Þetta er dulítið svart/hvít spurning hjá þér Hallur. Svona endurómun af álver eða dauði sem gekk hér um árið.

Rita ummæli

Kæfuvörn:   Hver er summan af sex og sex? Svar:

Höfundur

Hallur Magnússon
Fjögurra barna faðir "af vondu fólki" og áhugamaður um þjóðmál.

Heldur upp á eftirfarandi vísu:

"Það þarf meiri kjark til að segja satt en ljúga,
sjálfstraust til að efast, er aðrir trúa,
djörfung til að mæla gegn múgsins boðun,
manndóm til að hafa eigin skoðun."

Séra Baldur segir að Hallur sé: "...bæði sviphreinn og tillögugóður"!
RSS straumur: RSS straumur