Laugardagur 28.01.2012 - 11:12 - 5 ummæli

Klofin Samfylking

Það hefur lengi verið klofningur í Samfylkingunni þótt sá klofningur sé fyrst að komast upp á hið opinbera yfirborð þessar vikurnar. Það er því hlálegt þegar Jóhanna Sigurðardóttir segir í ræðu yfir klofinni flokkstjórn:  „Látum ekki íhaldið reka fleyg í okkar raðir.“! 

Það þarf ekki íhaldið til. Samfylkingin klofnaði hjálparlaust. Eins og allir aðrir stjórnmálaflokkar. Líka íhaldið.

Þetta er einungis hluti af fjörbrotum 100 ára flokkakerfis á Íslandi.

 

Flokkar: Óflokkað

«
»

Ummæli (5)

  • Þorsteinn Úlfar Björnsson

    Þar sem baráttan um Ísland geysar mætti kannski kalla þessar væringar „casualities of war“eða „collateral damage“.

  • Samfylkingin er klofin í herðar niður.

  • Það er enginn klofningur sjáanlegur í Samfylkingunni.

    Hún virðist vera eini stjórntæki flokkurinn á þingi núna.

    Hefur staðið sig ótrúlega vel í tíð Jóhönnu. Er það ekki veruleikinn?

  • Pétur Páll

    Samfylkingin er ekkert annað en regnhlífarsamtök fyrir blekkingar og afneitun. Össursarmurinn hinn hægri, bíður eins og sá sem er búinn að sigra, eftir að Jóhanna hætti!

  • Það er gaman þegar menn kasta fram svona kenningum algerlega án raka…..

    Mér þætti vænt um ef síðuhaldari gæti rökstutt þessa samsæriskenningu sína, afhverju stafar þessi klofningur og hverjar eru fylkingarnar?

Rita ummæli

Kæfuvörn:   Hver er summan af núlli og þremur? Svar:

Höfundur

Hallur Magnússon
Fjögurra barna faðir "af vondu fólki" og áhugamaður um þjóðmál.

Heldur upp á eftirfarandi vísu:

"Það þarf meiri kjark til að segja satt en ljúga,
sjálfstraust til að efast, er aðrir trúa,
djörfung til að mæla gegn múgsins boðun,
manndóm til að hafa eigin skoðun."

Séra Baldur segir að Hallur sé: "...bæði sviphreinn og tillögugóður"!
RSS straumur: RSS straumur