Færslur fyrir ágúst, 2012

Föstudagur 03.08 2012 - 10:24

Framsóknarsmokkarnir

Baráttan fyrir bættu aðgengi að ódýrum smokkum var eitt af merkum baráttumálum okkar í Félagi ungra Framsóknarmanna í Reykjavík frá því haustið 1985. Þá voru smokkakaup feimnismál og aðgengið einungis í apótekum og á Núllinu í Bankastræti. En þrátt fyrir að baráttumálið hafi farið fyrir brjóstið á sumum miðaldra og þaðan af eldra Framsóknarfólki þá náði málið inn í kosningaskrá Framsóknarflokksins fyrir borgarstjórnarkosningarnar 1986. Aðrir […]

Fimmtudagur 02.08 2012 - 08:32

Endurheimtum gamla Kvennó!

Endurreisum bakhlið Gamla Kvennaskólans! Rífum skúradraslið sem hent var upp og eyðilagði fallega bakhliðina á sínum tíma. Gerum snyrtilegan bakgarð sem gestir og gangandi geta notið í góðu skjóli!  

Höfundur

Hallur Magnússon
Fjögurra barna faðir "af vondu fólki" og áhugamaður um þjóðmál.

Heldur upp á eftirfarandi vísu:

"Það þarf meiri kjark til að segja satt en ljúga,
sjálfstraust til að efast, er aðrir trúa,
djörfung til að mæla gegn múgsins boðun,
manndóm til að hafa eigin skoðun."

Séra Baldur segir að Hallur sé: "...bæði sviphreinn og tillögugóður"!
RSS straumur: RSS straumur