Laugardagur 29.09.2012 - 00:21 - 3 ummæli

Beitum kanínunum á lúpínuna!

Fyrst kanínurnar eru orðnar viðurkenndar íslenskir ríkisborgarar þá eigum við að beita þeim á annan viðurkenndan íslenskan ríkisborgara. Lúpínuna.

Flokkar: Óflokkað

«
»

Ummæli (3)

Rita ummæli

Kæfuvörn:   Hver er summan af átta og einum? Svar:

Höfundur

Hallur Magnússon
Fjögurra barna faðir "af vondu fólki" og áhugamaður um þjóðmál.

Heldur upp á eftirfarandi vísu:

"Það þarf meiri kjark til að segja satt en ljúga,
sjálfstraust til að efast, er aðrir trúa,
djörfung til að mæla gegn múgsins boðun,
manndóm til að hafa eigin skoðun."

Séra Baldur segir að Hallur sé: "...bæði sviphreinn og tillögugóður"!
RSS straumur: RSS straumur