Færslur fyrir apríl, 2013

Miðvikudagur 03.04 2013 - 06:59

Frambjóðandinn með eldspýturnar

Þorvaldur Gylfason er frambjóðandi með eldspýtur. Eins og svo oft þegar fiktað er með eldpýtur þá brenna menn sig í fingurna. Það gerði Þorvaldur Gylfason með ummælum sínum um brennuvarga. Staðreynd málsins er nefnilega sú að Þorvaldur sagði ekki satt! Svokölluð 90% lán Íbúðalánasjóðs höfðu nefnilega ekkert með fasteignabóluna og efnahagshrunið að gera. Það á […]

Höfundur

Hallur Magnússon
Fjögurra barna faðir "af vondu fólki" og áhugamaður um þjóðmál.

Heldur upp á eftirfarandi vísu:

"Það þarf meiri kjark til að segja satt en ljúga,
sjálfstraust til að efast, er aðrir trúa,
djörfung til að mæla gegn múgsins boðun,
manndóm til að hafa eigin skoðun."

Séra Baldur segir að Hallur sé: "...bæði sviphreinn og tillögugóður"!
RSS straumur: RSS straumur