Færslur fyrir maí, 2013

Föstudagur 24.05 2013 - 05:55

Áframhald aðildarviðræðna að ESB

Þegar aðildarviðræðum við Evrópusambandið verður fram haldið – væntanlega í kjölfar þjóðaratkvæðagreiðslu samhliða sveitarstjórnarkosningum að ári – þá getur það verið styrkur að hafa utanríkisráðherra sem hefur efasemdir um aðild Íslands að Evrópusambandinu. Slík staða kann að styrkja stöðu Íslands gagnvart ESB og tryggja okkur enn betri aðildarsamning en ella. Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra er öflugur stjórnmálamaður […]

Höfundur

Hallur Magnússon
Fjögurra barna faðir "af vondu fólki" og áhugamaður um þjóðmál.

Heldur upp á eftirfarandi vísu:

"Það þarf meiri kjark til að segja satt en ljúga,
sjálfstraust til að efast, er aðrir trúa,
djörfung til að mæla gegn múgsins boðun,
manndóm til að hafa eigin skoðun."

Séra Baldur segir að Hallur sé: "...bæði sviphreinn og tillögugóður"!
RSS straumur: RSS straumur