Miðvikudagur 05.02.2014 - 22:33 - 3 ummæli

Ég vil konur!

Mér finnst að hið opinbera eigi að setja það skilyrði að á næstu fjórum árum verði að minnsta kosti önnur hver stjórnendastaða sem skilgreind er sem opinbert embætti skipuð konu.

Flokkar: Óflokkað

«
»

Ummæli (3)

  • Sigurjón

    Það er ekki til nein kynjaleið sem lagar okkar kerfi, fara þarf í grunninn og laga kerfin sjálf, áður en það verður of seint. Manneskjurnar eru ekki vandamálið, heldur kerfin.

    Sem þjóð þurfum við að fara í gegnum siðferðisleg gjaldþrotaskipti ef ætlunin okkar er að standa upprétt sem þjóð og halda auðlindum okkar á næstkomandi áratug. Á Íslandi er í gangi efnahagslegt stríð og flest er ekki eins og það sýnist á yfirborði gagnslausra fjölmiðla, né heldur hjá mörgum álitsgjöfum. Stríð byggist á blekkingum og það er nóg um þær hér í landi meðvirkninnar.

    Gölluðu kerfin okkar eru í þessum skrifuðu orðum að leiða okkur nær brúninni. Við förum fram af henni ef við lítum ekki í eigin barm. Lækningar á 10.000 afleiðingum stórgallaðra kerfa laga ekki kerfin sjálf.

    Plástrar duga ekki lengur. Kafa þarf í grunninn. Til þess þarf kjark, samkennd og samstöðu.

  • Hallur.

    Hver er munur á splltri konu og spilltum karli ?

    Hver er munur á gjörspilltum karli og gjörspilltri konu ?

    Þú veist það betur en flestir aðrir, að skipan í vinnu hjá hinu opinbera hefur ekkert með getu eða kunnáttu að gera !

    Ef þú ert í framsóknarflokknum þá færðu stöðu !

  • Hallur .

    Áframhaldið er í höndum sjálfstæðisflokksins . :

    http://www.dv.is/frettir/2014/3/7/fraenka-radherra-fekk-stoduna-H0KQK2/

    ,,Frænka Hönnu Birnu fékk yfirmannsstöðu hjá lögregluskólanum“

Rita ummæli

Kæfuvörn:   Hver er summan af núlli og tveimur? Svar:

Höfundur

Hallur Magnússon
Fjögurra barna faðir "af vondu fólki" og áhugamaður um þjóðmál.

Heldur upp á eftirfarandi vísu:

"Það þarf meiri kjark til að segja satt en ljúga,
sjálfstraust til að efast, er aðrir trúa,
djörfung til að mæla gegn múgsins boðun,
manndóm til að hafa eigin skoðun."

Séra Baldur segir að Hallur sé: "...bæði sviphreinn og tillögugóður"!
RSS straumur: RSS straumur