Færslur fyrir júní, 2014

Sunnudagur 29.06 2014 - 13:30

Höfuðstöðvar ÍLS á Krókinn!

Það er rétt ákvörðun hjá ríkisstjórninni að færa höfuðstöðvar Fiskistofu út á land. Hún hefur ekkert að gera á höfuðborgarsvæðinu. Reyndar hefði ég viljað sjá höfuðstöðvarnar fluttar á Ísafjörð, Seyðisfjörð eða Hornafjörð frekar en Akureyri, en það er annað mál. 101 Reykjavík skelfur dálítið við þessa ákvörðun. En það  mun fljótt jafna sig. Auðvitað er […]

Höfundur

Hallur Magnússon
Fjögurra barna faðir "af vondu fólki" og áhugamaður um þjóðmál.

Heldur upp á eftirfarandi vísu:

"Það þarf meiri kjark til að segja satt en ljúga,
sjálfstraust til að efast, er aðrir trúa,
djörfung til að mæla gegn múgsins boðun,
manndóm til að hafa eigin skoðun."

Séra Baldur segir að Hallur sé: "...bæði sviphreinn og tillögugóður"!
RSS straumur: RSS straumur