Færslur fyrir febrúar, 2015

Föstudagur 20.02 2015 - 19:26

Sprengir fjalldrottning sig fyrir ISIS?

Er raunveruleg hætta á því að íslensk „fjalldrottning“ sprengi sig í loft upp í sjálfsmorðsárás fyrir ISIS? Veit að þetta er viðkvæmt umfjöllunarefni. En það er staðreynd að ungar konur – þess vegna vel menntaðar og uppaldar í Evrópu – eru reiðubúnar að fórna lífi sínu í sjálfsmorðsárás. Þeim er „launað“ með því að vera […]

Höfundur

Hallur Magnússon
Fjögurra barna faðir "af vondu fólki" og áhugamaður um þjóðmál.

Heldur upp á eftirfarandi vísu:

"Það þarf meiri kjark til að segja satt en ljúga,
sjálfstraust til að efast, er aðrir trúa,
djörfung til að mæla gegn múgsins boðun,
manndóm til að hafa eigin skoðun."

Séra Baldur segir að Hallur sé: "...bæði sviphreinn og tillögugóður"!
RSS straumur: RSS straumur