Færslur fyrir maí, 2015

Fimmtudagur 28.05 2015 - 17:02

Þegar Halldór Á kenndi mér pólitík

Kjaftfor gutti að stíga sín fyrstu spor í pólitík. Hafði valið Framsóknarflokkinn eftir töluverða umhugsun. Ef ekki hefði verið Framsókn þá hefði það verið Alþýðuflokkurinn.  Ekki Kvennaframboðið þótt guttinn hafi kosið það ágæta framboð áður en hann gekk í stjórnmálaflokk. Kjaftfori guttinn var ég. Náði skjótum frama hjá ungu Framsóknarfólki og var einn af fulltrúum […]

Föstudagur 08.05 2015 - 05:52

Fylgi Pírata er «ekki fylgi»

Fylgi Pírata í viðhorfskönnunum þessa dagana er ekki fylgi við Pírata nema að mjög takmörkuðu leyti. Fylgið er «ekki fylgi» við hinn hefðbundna fimmflokk sem kjósendur hafa endanlega gefist uppá. Það er merkilegur andskoti að sjá jafnvel reyndustu frétta- og stjórnmálaskýrendur flögra kringum Pírata eins og mý um mykjuskán.  Og enn steiktara að sjá sömu […]

Höfundur

Hallur Magnússon
Fjögurra barna faðir "af vondu fólki" og áhugamaður um þjóðmál.

Heldur upp á eftirfarandi vísu:

"Það þarf meiri kjark til að segja satt en ljúga,
sjálfstraust til að efast, er aðrir trúa,
djörfung til að mæla gegn múgsins boðun,
manndóm til að hafa eigin skoðun."

Séra Baldur segir að Hallur sé: "...bæði sviphreinn og tillögugóður"!
RSS straumur: RSS straumur