Færslur fyrir ágúst, 2015

Fimmtudagur 20.08 2015 - 20:30

Már kyndari andskotans efnahagslega

Seðlabankastjóri er efnahagslegur kyndari andskotans.  Er á leið með Ísland í nýja hringekju hávaxta sem mun kalla á helstu gjaldeyrisgamblara heimsins í ródeó með krónuna sem mun tímabundið styrkja gjaldmiðilinn áður en hann hrynur eins og örmagna kúreki af spræku ungnauti. Mig grunar að Már vilji leggja íslenskt efnahagslíf í rúst svo Ísland komi á […]

Höfundur

Hallur Magnússon
Fjögurra barna faðir "af vondu fólki" og áhugamaður um þjóðmál.

Heldur upp á eftirfarandi vísu:

"Það þarf meiri kjark til að segja satt en ljúga,
sjálfstraust til að efast, er aðrir trúa,
djörfung til að mæla gegn múgsins boðun,
manndóm til að hafa eigin skoðun."

Séra Baldur segir að Hallur sé: "...bæði sviphreinn og tillögugóður"!
RSS straumur: RSS straumur