Færslur fyrir desember, 2015

Miðvikudagur 02.12 2015 - 17:32

Styrkir Sóley stöðu mannréttindaráðs?

Sjaldan eða aldrei hefur mikilvægi mannréttindaráðs Reykjavíkurborgar verið meira en nú þegar Íslendingar standa með Evrópu allri gagnvart mesta flóttamannavanda undanfarinna áratuga.  Hins vegar hefur staða mannréttindaráðs verið frekar veik. Því miður hefur ráðið verið frekar ráð upp á punkt þar sem fulltrúar neðarlega á listum stjórnmálaflokkanna hafa setið. Stórlaxarnir sem leiða listana hafa leitast […]

Höfundur

Hallur Magnússon
Fjögurra barna faðir "af vondu fólki" og áhugamaður um þjóðmál.

Heldur upp á eftirfarandi vísu:

"Það þarf meiri kjark til að segja satt en ljúga,
sjálfstraust til að efast, er aðrir trúa,
djörfung til að mæla gegn múgsins boðun,
manndóm til að hafa eigin skoðun."

Séra Baldur segir að Hallur sé: "...bæði sviphreinn og tillögugóður"!
RSS straumur: RSS straumur