Færslur fyrir febrúar, 2016

Miðvikudagur 24.02 2016 - 21:00

Spor Pírata ekki bara í sandinn…

Spor Pírata í íslenskum stjórnmálum eru ekki einungis spor í sandinn sem munu mást út í næsta flóði.  Þeir hafa þegar sett spor í stefnu og hugsun annarra flokka. Spor sem munu standa næstu árin. Þá skiptir engu hvernig óhjákvæmileg núverandi átök innan Píratapartýsins munu enda. Það sem er svo spennandi við stöðu Pírata nú er […]

Föstudagur 12.02 2016 - 08:15

Leiðtoginn Árni Páll Árnason

Á augabragði er Árni Páll Árnason orðinn sterkur leiðtogi Samfylkingarinnar.  Vopn andstæðinga hans innan Samfylkingarinnar hafa snúist í höndum þeirra.  Þeir hafa áður lyft kutann á loft nánast úr launsátri en Árni Páll stóð þá árás af sér af naumindum. Í þetta skiptið tók leiðtoginn Árni Páll Árnason af skarið með því að draga fram […]

Höfundur

Hallur Magnússon
Fjögurra barna faðir "af vondu fólki" og áhugamaður um þjóðmál.

Heldur upp á eftirfarandi vísu:

"Það þarf meiri kjark til að segja satt en ljúga,
sjálfstraust til að efast, er aðrir trúa,
djörfung til að mæla gegn múgsins boðun,
manndóm til að hafa eigin skoðun."

Séra Baldur segir að Hallur sé: "...bæði sviphreinn og tillögugóður"!
RSS straumur: RSS straumur