Færslur fyrir júní, 2016

Laugardagur 04.06 2016 - 18:08

Oddný er sigur Viðreisnar!

Oddný Harðardóttir hafði sigur í formannskjöri Samfylkingarinnar. Sá sigur er einnig sigur Viðreisnar og einnig sigur VG. En ósigur Samfylkingarinnar sem stjórnmálaafls en sigur fyrir hugmyndafræði vinstri hluta þeirra ágætu stjórnmálasamtaka! Ég held við stöndum frammi fyrir nýjum veruleika í íslenskum stjórnmálum með þessari niðurstöðu. Vinstrið styrkist. Og hægri miðjan styrkist. Og Oddný er Auðhumla […]

Höfundur

Hallur Magnússon
Fjögurra barna faðir "af vondu fólki" og áhugamaður um þjóðmál.

Heldur upp á eftirfarandi vísu:

"Það þarf meiri kjark til að segja satt en ljúga,
sjálfstraust til að efast, er aðrir trúa,
djörfung til að mæla gegn múgsins boðun,
manndóm til að hafa eigin skoðun."

Séra Baldur segir að Hallur sé: "...bæði sviphreinn og tillögugóður"!
RSS straumur: RSS straumur