Færslur fyrir júlí, 2016

Miðvikudagur 20.07 2016 - 15:14

Lýðræði og mannréttindi í hættu!

Lýðræðið er ekki sjálfgefið. Grundvallarmannréttindi eru ekki sjálfgefin. Þvert á móti. Við vitum hvernig einræðisherrar og herforingjaræði var við stjórn fjölda ríkja í Evrópu lungann úr síðustu öld. Fasistar, nasistar og einræðisherrar sem stjórnuðu í nafni kommúnisma. Sovétríkin með Stalín, Þriðja ríki Þýskalands með Hitler, Ítalía með Mussolini, Spánn með Franco, Portúgal með Salazar, Grikkland […]

Fimmtudagur 07.07 2016 - 13:53

Samvinnurekstur um heilsugæslu

Sumir eru að fara af saumunum vegna einkarekinna heilsugæslustöðva í Reykjavík. En opinber rekstur í heilbrigðismálum er ekki endilega besta formið í öllum tilfellum. Samvinnurekstrarformið gæti hentað vel um rekstur heilsugæslustöðva. Vandinn er bara sá að löggjafinn hefir markvisst unnið gegn samvinnurekstrarforminu sem mjög oft gæti átt við. … og áður en þið sem sjáið […]

Höfundur

Hallur Magnússon
Fjögurra barna faðir "af vondu fólki" og áhugamaður um þjóðmál.

Heldur upp á eftirfarandi vísu:

"Það þarf meiri kjark til að segja satt en ljúga,
sjálfstraust til að efast, er aðrir trúa,
djörfung til að mæla gegn múgsins boðun,
manndóm til að hafa eigin skoðun."

Séra Baldur segir að Hallur sé: "...bæði sviphreinn og tillögugóður"!
RSS straumur: RSS straumur