Færslur fyrir október, 2017

Þriðjudagur 17.10 2017 - 08:43

Ögurstund tjáningarfrelsisins

Það er enn ein ögurstund tjáningarfrelsisins á Íslandi sem ítrekað er reynt að traðka á. Það er háalvarlegt þegar framkvæmdavaldið beitir valdheimildum sínum gegn ákvæðum stjórnarskrá eins og nú hefur enn einu sinni gerst. Það versta er að nú dugir ekki að dómsvaldið taki fram fyrir valdníðslu framkvæmdavaldsins.  Tímaþátturinn gerir það að verkum. Það þarf […]

Miðvikudagur 11.10 2017 - 08:03

Sr. Þórir og kirkjugarðurinn

Sr. Þórir Stephensen fyrrum dómkirkjuprestur berst nú fyrir því að hinn gamli Víkurkirkjugarður og nú kuml við Landsímareit verði vernduð í stað þess að byggja þar hótel. Ég er styð Sr. Þóri heils hugar í þessari baráttu.

Höfundur

Hallur Magnússon
Fjögurra barna faðir "af vondu fólki" og áhugamaður um þjóðmál.

Heldur upp á eftirfarandi vísu:

"Það þarf meiri kjark til að segja satt en ljúga,
sjálfstraust til að efast, er aðrir trúa,
djörfung til að mæla gegn múgsins boðun,
manndóm til að hafa eigin skoðun."

Séra Baldur segir að Hallur sé: "...bæði sviphreinn og tillögugóður"!
RSS straumur: RSS straumur