Færslur fyrir febrúar, 2017

Mánudagur 27.02 2017 - 23:28

Jafnrétti í Landsrétti

Alþingi hefur nú samþykkt breytingar á lögum um dómstóla sem gefur hæfisnefnd leyfi til að meta hæfi umsækjenda um dómarastöður við hinn nýja Landsrétt, rétt eins og aðra dómstóla. Það er ekki hægt að árétta nægilega mikið hversu mikilvægt það er, að í Landsrétt veljist hæfar konur jafnt sem hæfir karlar. Sigríður Á. Andersen, dómsmálaráðherra, […]

Föstudagur 03.02 2017 - 18:04

Gamlir draugar komnir á stjá

Sjávarútvegurinn hefur staðið undir lífskjörum og aukinni hagsæld íslensku þjóðarinnar í gegnum tíðina og gerir enn. Breytingar á síðustu árum og áratugum hafa gert útgerðina að öflugri og sókndjarfri atvinnugrein. Sérstaða Íslands er ekki hvað síst fólgin í því að hér er sjávarútvegur ekki niðurgreiddur af almannafé. Sá árangur sem hefur náðst er verulega til […]

Höfundur

Hanna Katrín Friðriksson
Þingmaður Viðreisnar.
RSS straumur: RSS straumur