Færslur fyrir mars, 2017

Mánudagur 27.03 2017 - 17:49

Eldri borgarar geta líka verið hinsegin

Ég gerði málefni hinsegin eldri borgara að umtalsefni á Alþingi í dag, í sérstakri umræðu um umbætur í aðbúnaði og málefnum eldri borgara. Fyrr á þessu ári stofnuðu Samtökin 78 sérstakan samstarfshóp um málefni eldri borgara. Kveikjan að stofnun hópsins var síaukinn þungi í umræðunni um að það vanti stórlega upp á fagþekkingu á málefnum […]

Höfundur

Hanna Katrín Friðriksson
Þingmaður Viðreisnar.
RSS straumur: RSS straumur