Færslur fyrir september, 2011

Miðvikudagur 07.09 2011 - 11:57

Í þröngu eiginhagsmunaskyni

Staða okkar bæði innanlands og ekki síður á alþjóðavettvangi er viðkvæm eftir hrunið. Það er mikilvægt að við skemmum ekki fyrir okkur sjálfum með undirróðri og svikabrigslum – sem gjarnan eru sett fram í afar þröngu eiginhagsmunaskyni. Ég verð að segja að í þetta sinn get ég tekið undir flest það sem Jón Baldvin Hannibalsson […]

Þriðjudagur 06.09 2011 - 17:41

Belgíska hættan?

Einu ætlaði ég að vekja athygli á um daginn, en gleymdi því. Geri það þá bara núna. Það er í sambandi við merkilegar upplýsingar sem fram komu í viðtali í sjónvarpinu við Jón Orm Halldórsson. Það var viðtal við hann um Kínverja í tilefni af kaupum kínverska afhafnaskáldsins (aldrei þessu vant er líklega í lagi […]

Þriðjudagur 06.09 2011 - 16:01

For lovers and drinkers

Eiríkur Jónsson skrifar á bloggsíðu sinni um útrás Ópals til Ameríku fyrir nokkrum árum. Og hefur eftir einhverjum kunningja sínum að frasinn sem átti að selja Ópal þar vestra hafi verið „Good for alchoholics and seamen“. Sem hljómar auðvitað skelfilega. Hver ætti að vilja kaupa annað eins og það sem þannig er auglýst? Ég held […]

Þriðjudagur 06.09 2011 - 08:27

Hækkið bílprófsaldur strax!

Í Ríkisútvarpinu rétt í þessu var sagt frá því að kappakstri tveggja ungra ökumanna í Kópavogi í gærkvöldi (sjá leiðréttingu á þessu hér að neðan!) hefði lokið með því að annar bíllinn fór út af og valt nokkrar veltur áður en hann stöðvaðist. Bílstjórinn slasaðist ekki mikið en aðrir vegfarendur voru í mikilli hættu. Þetta […]

Mánudagur 05.09 2011 - 17:19

Ekki gleyma: Ólafur Ragnar staðfesti fyrsta Icesave-samninginn

Axel Axelsson rifjar upp merkilegan hlut hér á bloggsíðu sinni. Að Ólafur Ragnar Grímsson staðfesti fyrir sitt leyti fyrsta Icesave-samninginn, og þann sem talinn hefur verið verstur. Án þess að blikna eða blána. Þótt hann tali nú eins og hann hafi frá upphafi verið stífur andstæðingur samninga um Icesave. Axel skrifar: „Ólafi hefur tekist að […]

Mánudagur 05.09 2011 - 12:00

Þegar Indverjar björguðu okkur

Forseti Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, hefur farið mikinn í fjölmiðlum undanfarna daga. Hann skammast út í Evrópuríkin og Evrópusambandið og virðist að fullu kominn á þá skoðun Davíðs Oddsonar og Styrmis Gunnarssonar að hrunið á Íslandi stafi af því að landsmenn hafi lent í „umsátri“ vondra manna frá útlöndum. Sem betur fer á Ísland þó […]

Mánudagur 05.09 2011 - 11:57

Þegar Indverjar björguðu okkur

Forseti Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, hefur farinn mikinn í fjölmiðlum undanfarna daga. Hann skammast út í Evrópuríkið og Evrópusambandið og virðist að fullu kominn á þá skoðun Davíðs Oddsonar og Styrmis Gunnarssonar að hrunið á Íslandi stafi af því að landsmenn hafi lent í „umsátri“ vondra manna frá útlöndum. Sem betur fer á Ísland þó […]

Sunnudagur 04.09 2011 - 12:57

Martröð íbúa miðbæjarins

Ég man alltaf eftir skopteikningu sem birtist í bandarísku blaði nokkru fyrir forsetakosningakosningarnar þar haustið 1980. Þá áttust við Jimmy Carter forseti og Ronald Reagan. Carter þótti vera einstaklega ólánlegur á forsetastóli og þótt Reagan yrði síðar afar vinsæll þótti hann ekki sannfærandi frambjóðandi. Mörgum Bandaríkjamönnum fannst þeir því eins og milli steins og sleggju […]

Laugardagur 03.09 2011 - 16:14

Tveir Norðmenn

Norðmenn sóttu linnulítið í fótboltaleiknum í gærdag en í 87 mínútur hélt íslenska vörnin velli. Þá slapp annar norski framherjinn í gegn og plataði íslenska markvörðinn, sem felldi hann og það var dæmd vítaspyrna. Úr henni skoraði hinn norski framherjinn. Nýlega hefur okkur opinberast sú sorglega staðreynd að í Noregi eru til fasísk öfl sem […]

Laugardagur 03.09 2011 - 12:26

Hvað átti forsetinn við?

Ólafur Ragnar Grímsson var í viðtali við Ríkisútvarpið rétt í þessu, og var að leggja út af viðtali sínu við Financial Times. Hann sagði orð sín í viðtalinu hafa verið mikilvæg til að „menn færu ekki í evrópskum miðlum að búa til enn eina sjónhverfinguna gagnvart Íslandi“. Enn eina sjónhverfinguna?! Af hverju spurði fréttamaðurinn forsetann […]

Höfundur

Illugi Jökulsson
RSS straumur: RSS straumur

Tímans rás



Hleð...

Eingöngu gamlar fréttir!