Laugardagur 20.10.2012 - 13:01 - FB ummæli ()

Stjórnarskráin okkar

Mín góða þjóð.

Farið nú á kjörstað og kjósið um nýja stjórnarskrá.

Þetta er sannarlega möguleiki sem margar þjóðir myndu öfunda okkar af.

Í tillögum stjórnlagaráðs eru vissulega ýmis álitamál sem enn má ræða um stund, en þar er þó ekkert hættulegt á ferðinni.

Svo farið og kjósið.

Látum ekki taka af okkur réttinn til að kjósa okkar eigin stjórnarskrá.

Sem getur orðið stjórnarskráin OKKAR en ekki stjórnarskráin ÞEIRRA.

 

 

 

 

Flokkar: Óflokkað

«
»

Facebook ummæli

Vinsamlegast athugið:
Ummæli eru á ábyrgð þeirra sem þau skrifa. Eyjan áskilur sér þó rétt til að fjarlægja óviðeigandi og meiðandi ummæli.
Tilkynna má óviðeigandi ummæli í netfangið ritstjorn@eyjan.is

Höfundur

Illugi Jökulsson
RSS straumur: RSS straumur

Tímans rásHleð...

Eingöngu gamlar fréttir!