Færslur fyrir apríl, 2013

Þriðjudagur 16.04 2013 - 09:53

„Á meðan sveltur fólk hér á Íslandi“

Það hvarflar stundum að mér að kosningabaráttan þessar vikurnar gerist í einhverju fantasíulandi, sem á ósköp lítið skylt við raunveruleikann. Og skuldamál tiltölulega lítils hóps hafa hertekið alla umræðubrunna í þessu landi. Ég er ekki að gera lítið úr vanda þessa tiltekna hóps. Ég tilheyri honum jú sjálfur. En fyrr má nú vera hvernig öll […]

Sunnudagur 14.04 2013 - 20:00

„Frúin lætur ekki beygja sig“ – Einkennisorð Thatchers komin frá ræðuskrifaranum Millar

Margaret Thatcher verður jarðsungin með mikilli viðhöfn á miðvikudaginn kemur. Hún var sem kunnugt er mjög umdeild meðan hún var á dögum og jafnvel eftir dauðann vekur hún deilur. Ýmsir á Bretlandi og víðar hafa nefnilega fagnað dauða hennar á óvenju opinskáan hátt, sem öðrum þykir í meira lagi ósmekklegt. Eitt af því sem helst […]

Laugardagur 13.04 2013 - 12:00

Hvar voru þingmennirnir í gær?

Í gær skrifaði ég pistil um uppistandið í Sjálfstæðisflokknum þar sem ég notaðist við líkingamál úr hinni dramatísku Laxdælu. En í dag, þegar þau Bjarni Benediktsson og Hanna Birna Kristjánsson féllust í faðma á fundi sínum í skólanum í Garðabæ, þá er líklega nær að hugsa til grínleikhússins Commedia dell’Arte. Konungsbaninn Hanna Birna búin að […]

Föstudagur 12.04 2013 - 14:32

Örlög Bjarna Benediktssonar ráðin – í Laxdælu?

Þegar að er gáð, þá hefur flestallt gerst áður – á einn eða annan hátt. Í Laxdælu segir frá því þegar Bolli Þorleiksson snýst gegn frænda sínum og fóstbróður Kjartani Ólafssyni. Bolli þykist að vísu lengi tregur til víga gegn Kjartani, heldur lætur sem hann sé bara að fylgja bræðrum konu sinnar. Þeir töldu sig […]

Fimmtudagur 11.04 2013 - 22:53

Merkilegt

Ég er ekki heitasti aðdáandi Bjarna Benediktssonar á Íslandi. Það er líklega nokkuð langt frá því. Mér hefur hins vegar stundum þótt hann standa sig furðu vel í erfiðu hlutverki. Margir hefðu gefist upp. Þess vegna er svolítið merkilegt að sjá að á síðustu metrunum fyrir kosningar skuli örendi hans hér um bil þrotið. Og […]

Fimmtudagur 11.04 2013 - 07:56

Lög sem ný ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks mun EKKI setja

Sérstakur saksóknari segir í Fréttablaðinu í morgun að breyta verði sakamálalögum svo ömurlegar málþófsbrellur, eins og þeir telja sér nú sæma að beita, þeir Gestur Jónsson og Ragnar Hall, verði ekki til þess að draga út í hið óendanlega réttarhöld í hrunmálum. Sem þýðir auðvitað bara að þeir sem kunna að hafa brotið af sér […]

Þriðjudagur 09.04 2013 - 15:09

Biðst presturinn afsökunar?

Fréttablaðið sýnir Sighvati Karlssyni presti á Húsavík mikinn rausnarskap með því að segja að hann hafi „beðist afsökunar“ í máli Guðnýjar Jónu Kristjánsdóttur. En hann hvatti hana á sínum tíma til að draga nauðgunarásakanir sínar með einhverjum hætti til baka. Í fyrsta lagi segist hann bundinn þagnarskyldu um samtal þeirra. Gagnvart hverjum, með leyfi? Hún […]

Höfundur

Illugi Jökulsson
RSS straumur: RSS straumur

Tímans rás



Hleð...

Eingöngu gamlar fréttir!