Færslur fyrir febrúar, 2014

Föstudagur 07.02 2014 - 08:49

Drykkjuhrúturinn

Eitt af því skemmtilegra sem ég hef gert undanfarið er að halda námsskeið hjá Endurmenntunarstofnun Háskóla Íslands um ýmisleg söguleg efni. Þau eru fyrir almenning, enda er ég sjálfur bara almenningur í þessum fræðum, og markmiðið er fyrst og fremst að kynna fyrir fólki svolítið af þeirri dramatík og furðum öllum sem sagan býður upp. […]

Fimmtudagur 06.02 2014 - 16:18

Skömm

Nú eru Rússar byrjaðir að hóta þeim gestum sínum í Sotjí sem kynnu að vilja lýsa andúð sinni á ofsóknum þeirra gegn samkynhneigðum og transfólki. Sjá hér. Þegar Rússar byrja að hóta fólki, þá kennir sagan okkur að það sé því miður full ástæða til þess að taka mark á þeim hótunum. Nógu slæmt var […]

Höfundur

Illugi Jökulsson
RSS straumur: RSS straumur

Tímans rás



Hleð...

Eingöngu gamlar fréttir!