Færslur fyrir janúar, 2015

Laugardagur 03.01 2015 - 20:10

Nú þarf kirkjan pening fyrir sjálfa sig – safnar ekki fyrir spítala

Í byrjun árs 2013 eða fyrir réttum tveimur árum tilkynni Agnes Sigurðardóttir biskup með heilmikilli viðhöfn að þjóðkirkjan ætlaði nú að starta söfnun fyrir tækjum og starfsemi Landspítalans. Sjá frétt um þessa ágætu söfnun hér. Það er sama hvernig ég klóra mér í kollinum, ég get ekki munað hvort eitthvað varð af þessari söfnun. Var […]

Laugardagur 03.01 2015 - 16:11

Bílskúr Framsóknarflokksins

Ég sá einhvers staðar í annars frekar skynsamlegri áramótagrein að Framsóknarflokkurinn hefði „efnt“ kosningaloforð sín um „skuldaleiðréttingu“. Er sú þjóðsaga virkilega að festast í sessi? Framsóknarflokkurinn efndi EKKI kosningaloforð sín um skuldaleiðréttingu. Hann lofaði að minnsta kosti 300 milljörðum frá erlendum hrægammasjóðum. Það var ekki efnt. Í staðinn komu 80 milljarðar (í mesta falli) úr […]

Höfundur

Illugi Jökulsson
RSS straumur: RSS straumur

Tímans rás



Hleð...

Eingöngu gamlar fréttir!