Færslur fyrir ágúst, 2018

Fimmtudagur 23.08 2018 - 10:20

Káfið og þuklið um Verslunarmannahelgina.

Mikið var gott að vakna í sínu eigin rúmi og enginn að káfa á manni út í loftið, í röku tjaldi fullur eða vímaður. Hvað þá að muna ekki lönd né strönd hvað gerðist. Skelfilegt. Það er blessun að hafa náð þeim þroska að sækjast ekki eftir slíku rugli hvað þá að hafa ekki liðið mikið […]

Þriðjudagur 14.08 2018 - 14:23

Náttúrvernd rædd í einkaþotum.

Enn skrifar Meyvant Þórólfsson dósent við HÍ magnaða grein í Moggann í dag. Hann sér að uppkaup á landi til auðkývinga, þrátt fyrir lög um nýtingu auðlinda (smb lög nr. 57/1998) lofa ekki góðu. Vatnsskortur er ógn. Staðreyndin er að vatnsskortur í heiminum ógnar jafnvel heimsfriði. Kanadamenn, sem enn eiga nægilegt vatn, óttast yfirgang Bandaríkjanna […]

Þriðjudagur 07.08 2018 - 09:48

Tengslanet erlendra milljarðamæringa

Uppkaup auðmanna og erlendra sjóða á landi og sér í lagi á laxveiðiám er alfarið á ábyrgð ríkisstjórnarinnar. Ráðherrar úr öllum flokkum sem og forysta ættu að þekkja viðskiptahættina þar sem forkólfar flokkanna hafa flestið þegið boð veiði eða veislur í boði erlendra milljarðamæringa og nú laxabænda víða um land. Suma af þessum sjóðum þori […]

Höfundur

Jónína Ben


er þekkt fyrir skrif sín, ræður og rit. Hún er háskólamenntuð í heilbrigðisvísindum, íþróttafræðum en stundaði meistaranám í hagfræði í tvö ár en skrifaði ekki lokaritgerð. Jónína er bæði elskuð og umdeild í íslensku samfélagi. "Mest þó elskuð" segir hún. Hún kemur skoðunum sínum, hugsjónum og gagnrýni til almennings og hefur mikil áhrif á líf margra með festu og þekkingu. Jónína kynnir sér mál og dregur svo ályktanir. "Ég les hratt og skrifa hratt, er fljót að sjá hvað skiptir heildina máli en svo meiga allir lifa í sínu einkalífi eins og þeir velja, kemur mér ekki við. Ég get virt allt fólk en mest þá menn sem halda í hugsjónir, trú og stefnufestu sína. Fólk sem lætur ekki "falsfréttir " eða tilfinningtengdan áróður villa sér sýn.

 
RSS straumur: RSS straumur

Flokkar