Færslur fyrir janúar, 2015

Fimmtudagur 22.01 2015 - 11:47

Eftirlitssveitir ríkisins

Mér finnst alltaf sérlega óþægilegt þegar ég fæ það á tilfinninguna að búið sé að stilla mér upp við vegg. Slík tilfinning gerði vart við sig þegar frumvarp um náttúrupassa var kynnt í ríkisstjórnarflokkunum fyrir skömmu. Ráðherra lagði fram efnislega sama frumvarp og búið var að hafna í fyrra. Það að ekki náðist að ljúka […]

Höfundur

Karl Garðarsson
Höfundur er fyrrverandi þingmaður Framsóknarflokksins á Alþingi
RSS straumur: RSS straumur