Færslur fyrir mars, 2015

Föstudagur 20.03 2015 - 19:52

Veikleiki Samfylkingar

Óska Árna Páli til hamingju með sigurinn í formannskjörinu. Hins vegar er pólitíkin skrítin skepna og niðurstaðan verður seint talin vera mikill sigur fyrir hann, eða flokkinn í heild sinni.  Að sitjandi formaður skuli vinna með minnsta mun er mikið veikleikamerki og alls ekki sú niðurstaða sem Samfylkingin þurfti á að halda, nú þegar tvö […]

Fimmtudagur 19.03 2015 - 17:02

Að gefnu tilefni

Ég er þeirrar skoðunar að rétt sé að spyrja þjóðina um hvort halda eigi áfram viðræðum við Evrópusambandið. Það eru skiptar skoðanir um málið, eins og kannanir hafa leitt í ljós. Það er hins vegar ekki hægt að krefjast þess að ríksstjórn sem er andstæð aðild haldi þeim áfram. Slík atkvæðagreiðsla gæti því aldrei orðið […]

Þriðjudagur 17.03 2015 - 13:03

Bréf til Brussel….

Gekk fram á þessa tilvitnun í Leifsstöð. Varð hugsað til bréfs til Brussel. „It‘s a pity we don‘t whistle at one anot­her like birds. Words are mis­lea­ding.“ Hall­dór Lax­ness, Und­er the Glacier (Kristni­hald und­ir Jökli).

Miðvikudagur 11.03 2015 - 09:52

Össur gegn Árna Páli

Mikil ólga er innan Samfylkingarinnar í tengslum við flokksþingið sem er framundan. Hávær krafa er um formannsskipti og hefur verið fundað stíft í bakherbergjum síðustu daga. Bent er á slæma stöðu flokksins samkvæmt skoðanakönnunum, þar sem sú staðreynd að flokkurinn er í stjórnarandstöðu hefur ekki skilað sér í auknu fylgi. Þá þykja óljós skilaboð Árna […]

Mánudagur 02.03 2015 - 20:11

Þörf fyrir umboðsmann aldraðra

Í dag lagði ég fram þingsályktunartillögu á Alþingi um að embætti umboðsmanns aldraðra verði komið á fót. Fimm aðrir þingmenn Framsóknarflokksins eru með mér á þessu máli. Eldri borgarar standa berskjaldaðir gagnvart stofnunum og yfirvöldum og eiga oft á tíðum erfitt með að verja réttindi sín. Löggjöf varðandi málefni aldraðra er flókin, ekki síst á […]

Höfundur

Karl Garðarsson
Höfundur er fyrrverandi þingmaður Framsóknarflokksins á Alþingi
RSS straumur: RSS straumur