Færslur fyrir júní, 2015

Þriðjudagur 09.06 2015 - 12:43

Stjórnarandstaða fær plús

Ríkisstjórn Framsóknarflokks og Sjálfstæðisflokks hefur unnið kraftaverk með niðurstöðunni í haftamálunum, þar sem hundruð milljarða munu væntanlega skila sér til íslensku þjóðarinnar. Þarna er afskaplega vel að verki staðið og enn ein rósin í hnappagat Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar og Bjarna Benediktssonar, sem hafa látið verkið tala svo um munar frá því að þeir tóku við. […]

Þriðjudagur 02.06 2015 - 08:31

Svolítið um ást

Talsmönnum vinstri manna hefur orðið tíðrætt um slæm kjör aldraðra og öryrkja í kjölfar aðgerða ríkisstjórnarinnar og bent á að lítið sé gert fyrir þá. Ummæli þeirra lýsa bæði ást og virðingu fyrir þessum þjóðfélagshópum. Mér þykir vænt um þessi ummæli, enda sammála því að mun meira sé hægt að gera fyrir þessa hópa. En […]

Höfundur

Karl Garðarsson
Höfundur er fyrrverandi þingmaður Framsóknarflokksins á Alþingi
RSS straumur: RSS straumur