Færslur fyrir júlí, 2015

Þriðjudagur 07.07 2015 - 16:43

Bankabónusum hafnað

Eitt síðasta verk Alþingis var að hafna hugmyndum um óhefta bankabónusa til handa almennum starfsmönnum fjármálafyrirtækja. Áfram verður heimilt að miða þessa bónusa við 25%, eins og verið hefur. Auðvitað hefði verið best að afnema bankabónusa alfarið, en þetta er samt góð niðurstaða. Reglurnar hér eru strangari en víðast hvar í nágrannalöndum okkar. Við eigum […]

Höfundur

Karl Garðarsson
Höfundur er fyrrverandi þingmaður Framsóknarflokksins á Alþingi
RSS straumur: RSS straumur