Færslur fyrir október, 2015

Föstudagur 30.10 2015 - 09:32

Umræða um RÚV á hærra plan

Framtíð Ríkisútvarpsins verður ekki ákveðin nema jafnhliða sé tekin umræða um hlutverk þess. Höfum eitt á hreinu. Það er ekkert í lögum eða þjónustusamningi  sem bannar fjárveitingavaldinu að skera niður framlög til RÚV. Vandamál RÚV hefur ekki síst verið að þetta er félag sem hefur viljað vera „allt fyrir alla.“ Slíkt kostar mikla fjármuni. Nærtækast […]

Föstudagur 16.10 2015 - 08:29

Er til of mikils mælst….?

Nú eru farin að leka út nöfn vildarvina Arion banka sem fengu að kaupa bréf í Símanum á afsláttarkjörum. Síðast er það nafn framkvæmdastjóra Mílu, sem fékk að vera með í samkvæminu, þó almennir starfsmenn þess fyrirtækis þættu óhæfir til þess af samkeppnisástæðum. Er til of mikils mælst að gera kröfu til þess að upplýst […]

Fimmtudagur 15.10 2015 - 14:18

Kafka yfirtekur Arion

Sá súrrealíski farsi sem umlykur sölu Arion banka á hlutum í Símanum til sérvalinna einstaklinga, sem hagnast um 700 milljónir á bixinu,  minnir óneytanlega á skáldskap Kafka. Kafka brá gjarnan upp tveimur ólíkum heimum. Þessir tveir heimar skilja ekki hvorn annan og allar tilraunir til þess að skapa samband á milli þeirra reynast árangurslausar. Þeir tala […]

Miðvikudagur 14.10 2015 - 21:28

Að viðurkenna mistök

Afleiðingar nýrra laga um fasteignasala eru þær að um 250 sölufulltrúar á fasteignasölum standa mögulega frammi fyrir atvinnumissi, þar sem framvegis verða gerðar kröfur um löggildingu til að mega stunda fasteignasölu.  Slíka menntun vantar hjá þessum stóra hópi og verður hann því að fara í nám til fá löggildingu. Uppsagnarbréf eru þegar farin að berast […]

Föstudagur 02.10 2015 - 20:31

Takk Kristján Þór!

Velferðarráðuneytið mun leggja til að öll börn í einum árgangi í efri bekkjum grunnskóla verði skimuð fyrir kvíða og þunglyndi og að þau sem teljist í áhættu fái úrræði sem felst í námskeiði. Þetta hefur ég fengið staðfest úr ráðuneytinu. Þau sem greinast með þunglyndi verður síðan vísað í meðferð. Þessi aðgerð hefur þegar verið kostnaðargreind, […]

Höfundur

Karl Garðarsson
Höfundur er fyrrverandi þingmaður Framsóknarflokksins á Alþingi
RSS straumur: RSS straumur