Færslur fyrir nóvember, 2015

Þriðjudagur 24.11 2015 - 16:23

Óttasleginn Pírati

Helgi Hrafn Gunnarsson Pírati er afskaplega óttasleginn maður og hefur það margoft komið fram í umræðu á Alþingi. Síðast í dag lýsti hann yfir ótta sínum vegna þess að undirrituðum varð á að velta fyrir sér hvort ekki væri rétt að skoða hvort herða þyrfti landamæraeftirlit og skoða verkferla í ljósi atburða í nágrannalöndum okkar. […]

Sunnudagur 08.11 2015 - 12:07

Hver má eiga banka?

Hver er hæfur til að eiga banka á Íslandi? Umræðan er farin að snúast um það að bankarnir megi ekki falla í hendur óvandaðra manna eða hreinlega siðleysingja. Gott og vel. Flest getum við verið sammála um það. Spurningin er hins vegar þessi? Hverjum er treystandi til að eiga og og reka banka á Íslandi? […]

Höfundur

Karl Garðarsson
Höfundur er fyrrverandi þingmaður Framsóknarflokksins á Alþingi
RSS straumur: RSS straumur