Færslur fyrir febrúar, 2016

Mánudagur 29.02 2016 - 14:57

Tíu mál um kennitöluflakk

Undirritaður hefur ákveðið að leggja fram allt að tíu mál í þingi á næstu mánuðum, sem öll  tengjast baráttunni gegn kennitöluflakki. Um er að ræða lagafrumvörp og þingsályktunartillögur. Nokkrir þingmenn hafa bent á að kennitöluflakk verði ekki stöðvað með frumvarpinu sem lagt var fram í síðustu viku. Það er rétt, enda var það hugsað sem […]

Mánudagur 22.02 2016 - 13:04

Í hart gegn skattsvikum

Ríkisskattstjóri hefur áætlað að skattaundanskot, m.a. vegna kennitöluflakks, geti numið um 80 milljörðum króna á ári. Þetta er ámóta upphæð nemur kostnaði við byggingu nýs Landspítala – og það á hverju ári. Þingmenn og ráðherrar hafa haft stór orð um þá meinsemd sem kennitöluflakk er – það hefur þó verið minna um athafnir hjá þeim. […]

Þriðjudagur 09.02 2016 - 09:31

Svona ná þeir peningum af okkur

Bankar og önnur fjármálafyrirtæki rukka almenning um tugi milljarða í formi alls kyns þjónustugjalda, sem sífellt fara hækkandi. Það er ljóst að það þarf bæði frjótt ímyndunarafl og sterkan vilja til að finna upp öll þau gjöld sem fyrir hendi eru. Gjörið svo vel, hér er listi  með um 30 aðferðum til að ná peningum […]

Sunnudagur 07.02 2016 - 10:14

Á maður að trúa því….

Á maður að trúa því að árið 2016 séu enn til stjórnmálamenn sem vilja ekki stokka upp íslenskt fjármálakerfi, þannig að hagsmunir almennings verði hafðir að leiðarljósi? Á maður að trúa því að enn séu til stjórnmálamenn sem eru tilbúnir til að láta almenning borga brúsann, fari svo að fjármálakerfið hrynji öðru sinni? Svo virðist […]

Fimmtudagur 04.02 2016 - 10:05

Vandi Samfylkingar

Kröfur eru innan Samfylkingar um að bregðast við fylgistapi með því að skipta um formann. Slíkt á þá væntanlega að hleypa krafti í flokksstarfið og auka fylgið. Maðurinn í brúnni er vissulega mikilvægur. Þegar knattspyruliðum gengur illa er þjálfarinn yfirleitt rekinn. Stundum virkar það – oft ekki. Það hefur ekki virkað hjá Bjartri framtíð. Fylgi […]

Höfundur

Karl Garðarsson
Höfundur er fyrrverandi þingmaður Framsóknarflokksins á Alþingi
RSS straumur: RSS straumur