Færslur fyrir mars, 2016

Mánudagur 21.03 2016 - 14:33

Óvinur nr. 1

Ríkisútvarpið hefur staðið fyrir herferð gegn forsætisráðherra undanfarna viku og þar hafa allar reglur um hlutlægni látið undan. Hér eru nokkur dæmi: Í Kastljósi lék lausum hala Jón Ólafsson, sem stjórnaði innra umbótastarfi Samfylkingarinnar eftir hrun og hefur verið óspar á neikvæðu lýsingarorðin um Sigmund Davíð síðan sá síðarnefndi tók af honum formennsku í siðanefnd […]

Mánudagur 07.03 2016 - 14:18

Hvar er stjórnstöðin?

Egill Helgason hefur áhyggjur af stöðu ferðamála og spyr hvar margauglýst Stjórnstöð ferðamála sé. Mér skilst að hún hafi komið þrisvar saman til fundar. Sá síðasti var fyrir örfáum dögum. Á meðan stefnir í algjört öngþveiti á ferðamannastöðum Ástandið í fyrra verður eins og fallegur draumur miðað við það sem framundan er. Athafnaleysið í málaflokknum […]

Höfundur

Karl Garðarsson
Höfundur er fyrrverandi þingmaður Framsóknarflokksins á Alþingi
RSS straumur: RSS straumur