Færslur fyrir júlí, 2016

Þriðjudagur 26.07 2016 - 09:45

Enn eitt ruglið

Það hefur aldrei verið neinn skortur á erlendum lukkuriddurum sem vilja fjárfesta á Íslandi. Og það hefur aldrei verið neinn skortur á bláeygðum stjórnmálamönnum sem trúa öllu sem þeim er sagt eins og nýju neti. Það nýjasta er nýtt og glæsilegt einkasjúkrahús í Mosfellsbæ. Slíkt sjúkrahús mun óhjákvæmilega leiða til mikils launaskriðs hjá öllum heilbrigðisstéttum, […]

Sunnudagur 17.07 2016 - 13:19

Að loka augum og eyrum

Vestrænir stjórnmálaleiðtogar anda léttar eftir hina misheppnuðu uppreisn í Tyrklandi og það er helst að skilja að þar sé allt í góðum gír. Það fer lítið fyrir opinberri gagnrýni á Erdogan forseta, þrátt fyrir eftirfarandi: – Stjórn Erdogans hefur svipt þingmenn friðhelgi, þannig að hægt er að sækja þá til saka verði þeim á að […]

Föstudagur 15.07 2016 - 11:13

Glataðir snillingar

Færeyski rithöfundurinn William Heinesen skrifaði fyrir margt löngu sögu sem nefndist „Glataðir snillingar“ í íslenskri þýðingu. Oft hefur þessi titill komið upp í hugann þegar ég hef hlustað á snillinga hinnar íslensku þjóðfélagsumræðu. Ekki það að ég telji þá glataða, miklu frekar snillinga. Slíkt fólk tjáir sig daglega á samfélagsmiðlum, sumir úr ræðustól Alþingis.  Þetta […]

Höfundur

Karl Garðarsson
Höfundur er fyrrverandi þingmaður Framsóknarflokksins á Alþingi
RSS straumur: RSS straumur