Færslur fyrir ágúst, 2016

Miðvikudagur 31.08 2016 - 15:20

Raunir Ríkisútvarpsins

Undanfarna daga hefur heyrst sú skoðun að samkeppnisstaðan á fjölmiðlamarkaði sé ójöfn – hún sé ósanngjörn og komi í veg fyrir að einkareknir fjölmiðlar, sem flestir eða allir verða að reiða sig á auglýsingatekjur, geti vaxið og dafnað og þar með sinnt sínu hlutverki sem skyldi. Ég er sammála þessu viðhorfi Það er þó nauðsynlegt […]

Þriðjudagur 30.08 2016 - 19:01

Lýðræðisást þegar hentar

Ég er í hópi 25 þingmanna sem lögðu í dag fram þingsalyktunartillögu um að þjóðaratkvæðagreiðsla færi fram um framtíð Reykjavíkurflugvallar. Flugvöllurinn getur aldrei verið einkamál borgarstjórnar Reykjavikur. Þetta er flugvöllur landsmanna allra, hvað svo sem misvitrir stjórnmálamenn segja. Meirihlutinn í borgarstjórn, fulltrúar Samfylkingar, Vinstri grænna, Bjartrar framtíðar og Pírata, hafa hsft að engu vilja um […]

Fimmtudagur 11.08 2016 - 15:18

Framboð í 1. sæti

Kæru félagar og vinir; Ég hef ákveðið að bjóða mig fram í 1. sæti á lista Framsóknarflokksins í Reykjavíkurkjördæmi norður fyrir næstu Alþingiskosningar, en valið verður á lista flokksins á tvöföldu kjördæmisþingi í lok mánaðarsins. Ég hef setið á Alþingi frá árinu 2013 fyrir Reykjavíkurkjördæmi suður. Í störfum mínum hef ég m.a. lagt áherslu á […]

Höfundur

Karl Garðarsson
Höfundur er fyrrverandi þingmaður Framsóknarflokksins á Alþingi
RSS straumur: RSS straumur